Bókhald

Bókhald

Ógreidd laun og launatengd gjöld á mælaborði

Færa þarf greiðslur á launum og launutengdum gjöldum inn í bókhald-dagbók svo staða á ógreiddum launatengdum gjöldum sé rétt á mælaborði

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært um 2 klukkustundum síðan

Almennt

Að byrja að nota Payday Bókhald

Þegar byrjað er að nota Payday bókhald færir kerfið þær færslur sem skráðar eru í kerfið frá upphafsdagsetningu bókhalds en hún er stillt undir stillingar-fyrirtæki-bókhald.   Til að stöður á fjárhagslyklum, viðskiptavinum og lánardrottnum séu...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Bókhaldslyklar

Bókhaldslyklar í upphafi

Þegar farið er inn í Payday bókhald í fyrsta sinn er búið að skilgreina bókhaldslykla.  Þeir lyklar sem eru fyrir er þeir sömu og koma fram á skattframtali.

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Bókhaldslyklar, stofna, breyta, eyða eða fela

Hægt er að breyta núverandi lyklum svo sem nafni tegund o.þ.h. Stofna nýja lykla með því að velja “+ nýr lykill “ uppi í hægra horninu. Eyða lyklum ef ekki eru neinar færslur á honum.   Ef komnar eru færslur á lykilinn má fela hann með að fara inn...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Dagbók

Dagbók almennt

Dagbók er notuð til að færa þær færslur sem kerfið færir ekki sjálfvirkt eða ekki eru færðar í gegnum útgjaldasíðuna.  Hægt er til dæmis að færa útgjöld og greiðslur á þeim í gegnum útgjaldasíðu sem mælt er með eða í gegnum dagbók.   Dagbók er...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 4 mánuðum síðan

Færa greiðslur á launum, launatengdum gjöldum og VSK

Færsla á  greiðslum vegna launa, launatengdra  gjalda og VSK eru færður í í gegnum Bókhald-Dagbók. Sjá meðfylgjandi

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 5 mánuðum síðan

Innborganir í erlendri mynt

Þegar innborgun frá erlendum viðskiptavin er bókuð er best að gera það með eftirfarandi hætti.   Upphæð upphaflegsreikning er færð í kredit á viðskiptamann í Ikr,  upphæð sem greitt var inn á bankareikning er færð í Ikr þó um gjaldeyrisreikning sé...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 3 mánuðum síðan

Færslubók

Færslubók almennt

Í færslubók sjást allar bókaðar færslur í kerfinu hvort sem kerfið hefur fært þær sjálft eða þær hafa verið færðar í gegnum útgjaldasíðu eða í gegnum dagbók. Hægt er að velja tímabil sem á að skoða og flytja gögnin út í excel eða sem pdf skjal. ...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Hreyfingalisti

Hreyfingalisti almennt

Hér er að hægt að skoða hreyfingar á öllum fjárhaglyklum, viðskiptavinum og lánardrottnum.   Skilgreina má það tímabil sem verið er að skoða og flytja listann út í excel eða pdf skjal.

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Lánardrottnar

Lánardrottnar almennt

Hér birtist listi yfir alla lánardrottna sem stofnaðir hafa verið í kerfinu.  Hægt er að skoða hreyfingar á hvern lánardrottin fyrir sig með því að velja excel merkið hægra megin.

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Lánardrottnar stofna eða eyða

Nýr lánardrottinn er stofnaður með því að velja hnappinn í hægra horninu.  Þar er valið hvort um sé að ræða einstakling eða fyrirtæki.  Skrifað er nafn eða kennitala og sækir þá kerfið viðkomandi upplýsingar í þjóðskrá.  Ef um erlendan aðila er að...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Stöðulisti

Þegar valið er Bókhald-Lánardrottnar er í hægra horninu hnappur Stöðulisti.   Hann sýnir stöðu á öllum Lánardrottnar á þeirri dagsetningu sem valið er.

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 5 mánuðum síðan

Efnahagsreikningur

Efnahagsreikningur almennt

Hér er hægt að skoða efnahagsreikning á ákveðnum tíma og samanburð við aðra dagsetningu.   Þessa skýrslu er hægt að flytja út í excel eða pdf skjal. 

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Rekstrarreikningur

Rekstrarreikningur almennt

Hér er hægt að skoða rekstrarreikningin fyrir ákveðið tímabil  og samanburð við annað tímabil.   Þessa skýrslu er hægt að flytja út í excel eða pdf skjal.  Hægt er að smella á tölu í rekstrarreikningi og birtist þá listi yfir þær færslur sem mynda...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Pröfjöfnuður

Prófjöfnuður

Prófjöfunuður er listi yfir alla bókhaldslykla yfir ákveðið tímabil og heildarstöðu. Hægt er að að smella á fjárhæðir í prófjöfnuðinum og sprettur þá upp listi yfir allar þær færslur sem mynda samtöluna.

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 5 mánuðum síðan