Hægt er að lesa inn lista af lánardrottnum úr Excel undir Bókhald > Lánardrottnar > Aðgerðir > Hlaða upp skrá. Til að lesa inn Excel skjal þarf skjalið að vera á ákveðnu formi.

Formið er hægt að nálgast hér 

Mikilvægt er að þetta form sé notað og ekki séu gerðar neinar breytingar á því.

Dálkar:

Kennitala: Kennitala lánardrottins

Nafn: Nafn lánardrottins

Sjálfgefinn bókhaldslykill: Óþarfi að fylla út

Netfang: Netfang lánardrottins

Heimilisfang: Heimilisfang lánardrottins

Póstnúmer: Póstnúmer lánardrottins

Staður: Staður lánardrottins

2ja stafa landakóði: Tveggja stafa landakóði fyrir lánardrottinn, t.d. IS fyrir Ísland. Sjá nánar hér: https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_ISO_3166_country_codes

Tengiliður: Tengiliður hjá lánardrottni

Sími: Sími hjá lánardrottni