Þegar farið er inn í Payday bókhald í fyrsta sinn er búið að skilgreina bókhaldslykla. Þeir lyklar sem eru fyrir í kerfinu eru þeir sömu og koma fram á skattframtali.

Bókhaldslykla má finna undir Bókhald > Bókhaldslyklar.