Til þess að opna eða loka fjárhagsári er smellt á Stillingar > Fyrirtæki > Bókhald.

  • Athugið að ekki er hægt að loka núverandi fjárhagsári.

Loka fjárhagsári

Þá lokast á allar bókanir í færslubók á þetta ár, þar með talið reikninga, launakeyrslur, afstemmingu og dagbók.

Opna fjárhagsár

Þá opnast fyrir allar bókanir í færslubók þetta ár, þar með talið reikninga, launakeyrslur, afstemmingu og dagbók.


Hér má sjá hvernig maður lokar rekstarári eftir að búið er að skila skattframtali og ársreikningi: Loka rekstrarári