Þegar bóka þarf arðgreiðslur er það bókað í dagbók.

Það sem á að greiða út í arð fer á lykilinn "óráðstafað eigið fé - 5120" í debet

Fjármagnstekjuskatt þarf að greiða til skattsins fyrir arð sem er 22% og er það bókað á lykilinn "ógreiddir skattar - 4470" í kredit

Það sem einstaklingurinn fékk svo greitt eftir fjármagnstekjuskattinn er þá bókað í kredit á þann bankareikning sem greitt var út af.

Hér að neðan er mynd sem sýnir dæmi: