Við framtalsgerð (skattframtal) er hægt að taka út prófjöfnuð sem TXT. skrá beint úr kerfinu og hlaða upp í rsk við framtalsgerð.


Til að taka út RSK 1.04 í Payday þarf að fylgja eftirfarandi skrefum:

  1. Smellt á bókhald
  2. Smellt á prófjöfnuður
  3. Smellt á aðgerðir og RSK 1.04
  4. Tímabil valið
  5. TXT skrá er þá hlaðið niður í tölvuna
  6. TXT skrá er hlaðið upp beint inn í RSK framtal