Það sem þarf að gera þegar skipt er um bókhaldskerfi er að færa inn upphafsstöður á öllum fjárhagslyklum,viðskiptavinum og lánardrottnum í dagbók.

Hvaða upplýsingar þarf?

  • Upphafsstöður stundum kallað saldó listi eða aðalbók
  • Veflykil staðgreiðslu
  • Veflykil VSK
  • Notandanöfn og lykilorð fyrir lífeyrissjóði og stéttarfélög
  • Notendanafn og lykilorð að banka til þess að virkja bankatengingu


Sækja upphafsstöður úr DK:

Aðalbók í DK finnur þú undir skýrslur->aðalbók

Upphafsstöður eru svo færðar inn í dagbók samkvæmt þessari grein: Upphafsstöður færðar í dagbók


Yfirfærsla viðskiptavina úr DK: 

Smellt er á skuldunautar->listi skuldunauta.


Viðskiptavinir svo færðir inn í Payday samkvæmt þessari grein: Innlestur á viðskiptavinum


Yfirfærsla vörulista úr DK: 

Smellt er á birgðir->vörur og vörulisti.

Vörulisti er svo lesinn inn samkvæmt þessari grein: Innlestur á vörum úr excel


Yfirfærsla lánardrottna úr DK:

Smellt er á lánardrottnar->listi lánardrottna.

Lánardrottnar eru svo lestnir inn samkvæmt þessari grein: Innlestur á lánardrottnum úr Excel


Tengdar greinar: Bankatenging og kröfuþjónusta