Flýtilyklar eru á nokkrum stöðum í Payday það er undir reikningar, tilboð, áskriftarreikningar, dagbók og úttgjöldum.

Helstu flýtilyklar:

ALT + N: Stofna nýjan reikning, tilboð o.s.fr.v. á yfirlitssíðu

Dagbók

Tab:  Farið í næsta reit
Enter: Staðfesta
ALT + N: Bæta við færslu í dagbók
ALT + L: Bæta við línu á færslu í dagbók

Almennt

CTRL + Enter: Stofna (bóka)