Þegar hlutabréf eru keypt er það bókað í dagbók eða afstemmingu.

Aðrar peningalegar eignir (3290) er sett í debet og kredit á bankareikning.


Þegar hlutabréf eru seld er þetta þá bókað öfugt. Kredit á Aðrar peningalegar eignir (3290) og debet á bankareikning.

Ef hagnaður er á sölu bókast hagnaður á "söluhagnaður" (1200)

Ef tap er á sölu bókast tapið á "sölutap" (2720)