Hér er að hægt að skoða hreyfingar á öllum fjárhagslyklum, viðskiptavinum og lánardrottnum. Skilgreina má það tímabil sem verið er að skoða og flytja listann út í Excel eða pdf skjal.

Hægt er að senda hreyfingalista í tölvupósti beint úr kerfinu með því að smella á bókhald->hreyfingalisti->aðgerðir->senda.