Þegar verið er að stemma af færslur sem færðar hafa verið í dagbók er valið "Annað".

Þar birtast færslur sem færðar hafa verið í dagbók á viðkomandi bankareikning og hægt að jafna þær á móti bankafærslu.

Ef verið er að leita af færslu er gott að leita t.d. eftir upphæð.