Þegar bókaðar eru afborganir lána þarf amk að færa það í þrem línum. Þetta er gert í dagbók. Fyrsta færslan fer til lækkunar á láninu. Næsta eru vextir og sú þriðja út af banka. Einnig getur þurft að bæta við fleiri línum t.d. fyrir seðilgjald eða dráttarvexti.
Þetta geta verið afborganir á almennum lánum,bílalánum og fasteignalánum.