Þegar bókað er útvarpsgjald er það bókað í afstemmingu eða í dagbók.


Dagbók:

Bókað er í debet á ófrádráttarbær kostnaður (lykill 2470) og á móti bankareikningur. Ef það er einungis verið að bóka skuldina en ekki greiðsluna bókast þetta þá á móti Ógreiddir skattar (lykill 4470)


Afstemming:

Í afstemmingu er bankafærslan fundin til vinstri. Smellt er á annað,plúsinn og lykill 2470 valin og svo parað saman.