Afstemming
Bankaafstemming almennt Með bankaafstemmingunni er hægt að stemma bankareikninga af jafnóðum og hafa þá rétta. Engin sjálfvirk pörun á sér stað nema að því undanskildu að færslur vegna innborgana á kröfum parast sjálfvirkt við reikninga. Sækja gög...
Bankatenging og kröfustofnun
Þú getur nýtt þína bankatengingu og kröfustofnun undir þjónustuleiðunum Allur pakkinn, Þéttur, Laun og Nettur. Við hvetjum alla til að nýta sér þessa þjónustu því með henni birtast kröfur í netbanka viðskiptavinar þíns, færslur á reikningum eru só...
Afstemming á dagbókarfærslum
Þegar verið er að stemma af færslur sem færðar hafa verið í dagbók er valið "Annað". Þar birtast færslur sem færðar hafa verið í dagbók á viðkomandi bankareikning og hægt að jafna þær á móti bankafærslu. Ef verið er að leita af færslu er gott að l...
Algengar aðgerðir í afstemmingu
Bóka greiðslur milli reikninga Kerfið sér sjálfkrafa millifærslur milli eigin reikninga og parar báðar færslurnar rétt svo notandinn þarf ekkert að gera. Bóka innborgun á kreditkort Smellt er á annað til hægri við hlið bankafærslunar og síðan smel...
Innborgun frá kortafyrirtækjum bókuð í gegnum afstemmingu
Til að bóka greiðslur frá kortafyrirtækjum í gegnum afstemmingu er valið "Annað" og svo smellt á + táknið. Síðan er valið Fjárhagur og þar þarf að færa tvær færslur, eina á bókhaldslykilinn þar sem krafan á kortafyrirtækið var bókuð og hina á gja...
Bankareikningur stemmir ekki, hvað er til ráða?
Þegar verið er að vinna með afstemminguna og búið að stemma af allar færslur á bankareikningi en bankareikningur stemmir ekki eru algengustu atriðin sem þarf að skoða: Upphafsstaða á bankareikningi er ekki rétt. Upplýsingar um hvernig upphafsstöðu...
Bóka greiðslu á útvarpsgjaldi
Bóka útvarpsgjald