Þegar birgðir eru bókaðar er það gert í dagbók.
Bókað er í debet á birgðir (3300) og á móti er Vörukaup innlend/erlend (2100,2110)
Best er þó að nota birgðarkerfið undir sala->vörur.
Þá er hreyfing/kaup skráð og eru þá birgðir bókaðar sjálfkrafa, sjá hér: Birgðakerfi