Greiðslumátar fyrir útgjöld: Þegar greiðslur á td. útgjöldum eru færðar er hægt að velja um mismunandi greiðslumáta. Í upphafi eru nokkrir greiðslumátar skilgreindir þ.e. þeir bankareikningar sem...
Skrifað af
Þegar verið er að bóka kostnað sem er útlagður af eiganda er gott að halda utan um það á sérstökum bókhaldslykli. Stofna þarf lykilinn og haka við "nota fyrir greiðslur" Þá er búið að búa til...
Skrifað af
Til þess að opna eða loka fjárhagsári er smellt á stillingar->fyrirtæki->bókhald. Ekki er hægt að loka núverandi fjárhagsári. Loka fjárhagsári: Þá lokast á allar bókanir í færslubók á þetta ár,...
Skrifað af
Bankaafstemming almennt Með bankaafstemmingunni er hægt að stemma bankareikninga af jafnóðum og hafa þá rétta. Engin sjálfvirk pörun á sér stað nema að því undanskildu að færslur vegna innborgana á kröfum parast sjálfvirkt við reikninga. Sækja...
Skrifað af
Þú getur nýtt þína bankatengingu og kröfustofnun undir þjónustuleiðunum Allur pakkinn, Þéttur, Laun og Nettur. Við hvetjum alla til að nýta sér þessa þjónustu því með henni birtast kröfur í netbanka viðskiptavinar þíns, færslur á reikningum eru...
Skrifað af
Þegar verið er að stemma af færslur sem færðar hafa verið í dagbók er valið "Annað". Þar birtast færslur sem færðar hafa verið í dagbók og hægt að jafna þær á móti bankafærslu.
Skrifað af
Bóka greiðslur milli reikninga Smellt er á annað til hægri við hlið bankafærslunnar og síðann á plúsinn (+) til þess að búa til nýja færslu í Payday. Valið er fjárhagur og síðan mótlykill Þ.e.a.s hinn bankareikningurinn á móti. Greiðsla á VSK...
Skrifað af
Þegar byrjað er að nota Payday bókhald færir kerfið þær færslur sem skráðar eru í kerfið frá upphafsdagsetningu bókhalds en hún er stillt undir stillingar-> fyrirtæki-> bókhald. Til að stöður á fjárhagslyklum, viðskiptavinum og lánardrottnum séu...
Skrifað af
VSK sundurliðun sýnir sundurliðun á vsk stofni og vsk upphæð eftir %. Skýrslan sýnir sundurliðun bæði eftir RSK lyklum og bókhaldslyklum undir sitthvorri síðunni í excel skjalinu. Skýrsluna er að finna undir Yfirlit - Virðisaukaskattur - VSK...
Skrifað af
Ekki er nauðsynlegt að opna eða loka rekstrarári eins og almennt þekkist í flestum kerfum. Kerfið birtir rekstrarniðurstöðu tímabilsins á óráðstafað eigið fé sjálfkrafa.
Skrifað af
Þegar farið er inn í Payday bókhald í fyrsta sinn er búið að skilgreina bókhaldslykla. Þeir lyklar sem eru fyrir í kerfinu eru þeir sömu og koma fram á skattframtali. Bókhaldslykla má finna undir Bókhald-> Bókhaldslyklar.
Skrifað af
Hægt er að breyta núverandi lyklum svo sem nafni tegund o.þ.h. Stofna nýja lykla með því að smella á bókhald-> bókhaldslyklar. velja “+ nýr lykill “ uppi í hægra horninu. Eyða lyklum ef ekki eru neinar færslur á honum. Ef komnar eru færslur á...
Skrifað af
Þegar verið er að bóka kostnað sem er útlagður af eiganda er gott að halda utan um það á sérstökum bókhaldslykli. Stofna þarf lykilinn og haka við "nota fyrir greiðslur" Þá er búið að búa til greiðsluleið. Þegar er svo verið að skrá útgjöld þá er...
Skrifað af
Dagbók er notuð til að færa þær færslur sem kerfið færir ekki sjálfvirkt eða ekki eru færðar í gegnum útgjaldasíðuna. Hægt er til dæmis að færa útgjöld og greiðslur á þeim í gegnum útgjaldasíðu sem mælt er með eða í gegnum dagbók. Dagbók er...
Skrifað af
Færsla á greiðslum vegna VSK uppgjörs eru færðar í gegnum Bókhald-> Dagbók. Ef um greiðslu á vsk er að ræða er greiðslan færð með þessum hætti: Fjárhagur-uppgjörsreikningur VSK og mótfærslan er sá bankareikningur sem greitt var út af. Ef um...
Skrifað af
Þegar innborgun frá erlendum viðskiptavin er bókuð er best að gera það með eftirfarandi hætti. Upprunaleg upphæð reiknings er færð í kredit á viðskiptamann (og viðeigandi sölureikning ef við á) í íslenskum krónum og upphæð sem greidd var inn á...
Skrifað af
Þegar innskattur vegna innflutnings er bókaður þarf að gera það í gegnum dagbók. Fært er á lyklana handfærður innskattur og á móti á banka eða þann aðilla sem lánaði fyrir vsk. Sjá meðfylgjandi mynd.
Skrifað af
Gjöld bókuð Þegar gjöld er færð þarf að velja gjaldalykil. Mótlykillinn fer svo eftir því hvort gjöldin hafi verið staðgreidd eða færð til skuldar á lánardrottin. Meðfylgjandi eru dæmi um hvor tveggja: Tekjur bókaðar Sama á við hér tekjulykill er...
Skrifað af
Færa þarf greiðslur á launum og launutengdum gjöldum inn í bókhald-dagbók svo staða á ógreiddum launatengdum gjöldum sé rétt á mælaborði Sjá nánar: Bóka greiðslur á launatengdum gjöldum
Skrifað af
Þegar laun og launatengd gjöld eru greidd þarf að færa þær færslur í gegnum dagbók í bókhaldi Til að geta bókað er nauðsynlegt að hafa upplýsingar um upphæðir og dagsetningar á þessum greiðslum. Útborguð laun eru færð á fjárhag-ógreidd laun og á...
Skrifað af
Hægt er að lesa inn færslur úr Excel skjali inn í dagbók ( Aðgerðir -> Hlaða upp skrá ). Til verða nýjar færslur í dagbókinni sem hægt er að breyta og bóka. Til að lesa inn Excel skjal þarf skjalið að vera á ákveðnu formi. ATH! Ekki er hægt að...
Skrifað af
Þegar innborgun er bókuð frá greiðsluþjónustum (s.s. Rapyd, Valitor, Kass, Aur, Pei, Netgíró, SaltPay, PayPal og fleiri ) er það gert með þessum hætti: Upphæð sem verið er að gera upp fyrir hjá greiðsluþjónustu (þ.e. heildarupphæð sölu) sett í...
Skrifað af
Þegar laun eru greidd fyrirfram þá þarf bóka það í dagbók sem og setja á frádráttarliðin fyrirfram greidd laun á tiltekinn starfsmann við næstu launakeyrslu. Byrja á því að bóka greiðsluna í gegnum dagbók með þessum hætti. Ógreidd laun í debet á...
Skrifað af
Smellt er á bókhald-> færslubók. Í færslubók sjást allar bókaðar færslur í kerfinu hvort sem kerfið hefur fært þær sjálft eða þær hafa verið færðar í gegnum útgjaldasíðu eða í gegnum dagbók. Hægt er að velja tímabil sem á að skoða og flytja gögnin...
Skrifað af
Hér er að hægt að skoða hreyfingar á öllum fjárhaglyklum, viðskiptavinum og lánardrottnum. Skilgreina má það tímabil sem verið er að skoða og flytja listann út í excel eða pdf skjal. Bókhald - hreyfingalisti
Skrifað af
Smellt er á bókhald-> lánardrottnar. Hér birtist listi yfir alla lánardrottna sem stofnaðir hafa verið í kerfinu. Hægt er að búa til nýja lánardrottna ef smellt er á "Nýr lánardrottinn". Hægt er að skoða hreyfingar á hvern lánardrottin fyrir sig...
Skrifað af
Nýr lánardrottinn er stofnaður með því að velja hnappinn í hægra horninu. Þar er valið hvort um sé að ræða einstakling eða fyrirtæki. Skrifað er nafn eða kennitala og sækir þá kerfið viðkomandi upplýsingar í þjóðskrá. Ef um erlendan aðila er að...
Skrifað af
Þegar valið er Bókhald-Lánardrottnar er í hægra horninu hnappur Stöðulisti. Hann sýnir stöðu á öllum Lánardrottnar á þeirri dagsetningu sem valið er.
Skrifað af
Hægt er að lesa inn lista af lánardrottnum úr Excel undir ( Bókhald -> Lánardrottnar -> Aðgerðir -> Hlaða upp skrá ). Til að lesa inn Excel skjal þarf skjalið að vera á ákveðnu formi. Formið er hægt að nálgast hér Mikilvægt er að þetta...
Skrifað af
Smellt er á bókhald-> efnahagsreikningur. Hér er hægt að skoða efnahagsreikning á ákveðnum tíma og samanburð við aðra dagsetningu. Þessa skýrslu er hægt að flytja út í excel eða pdf skjal.
Skrifað af
Smellt er á bókhald-> rekstrarreikningur Hér er hægt að skoða rekstrarreikningin fyrir ákveðið tímabil og samanburð við annað tímabil. Þessa skýrslu er hægt að flytja út í excel eða pdf skjal. Hægt er að smella á tölu í rekstrarreikningi og...
Skrifað af
Smellt er á bókhald-> prófjöfnuður Prófjöfunuður er listi yfir alla bókhaldslykla yfir ákveðið tímabil og heildarstöðu. Hægt er að að smella á fjárhæðir í prófjöfnuðinum og sprettur þá upp listi yfir allar þær færslur sem mynda samtöluna.
Skrifað af