Bókhald

Bókhald

Greiðslumátar

Greiðslumátar fyrir útgjöld: Þegar greiðslur á t.d. útgjöldum eru færðar er hægt að velja um mismunandi greiðslumáta. Í upphafi eru nokkrir greiðslumátar skilgreindir þ.e. þeir bankareikningar sem búið er að setja upp, kreditkort og skuld við eiga...

Lán frá eiganda/skuld við eiganda

Þegar verið er að bóka kostnað sem er útlagður af eiganda er gott að halda utan um það á sérstökum bókhaldslykli. Þessi bókhaldslykill er nú þegar til í kerfinu með nafnið "Skuld við eiganda" (4460). Þegar útgjöld eru bókuð er þá þessi lykill vali...

Opna/loka fjárhagsári

Til þess að opna eða loka fjárhagsári er smellt á Stillingar > Fyrirtæki > Bókhald. Athugið að ekki er hægt að loka núverandi fjárhagsári. Loka fjárhagsári Þá lokast á allar bókanir í færslubók á þetta ár, þar með talið reikninga, la...

Fylgiskjalanúmer

Í Payday bókhaldi er notast við 3 forskeyti í fylgiskjalanúmerum sem kerfið úthlutar sjálfkrafa. L: fer fyrir framan laun og launatengd gjöld. S: Fer fyrir framan innborgun á reikning og einnig fyrir framan útgjöld. SR: fer fyrir framan sölureikni...

Flýtilyklar

Helstu flýtilykla aðgerðir

Bóka innborgun á hlutafé

Bóka þarf innborgun á hlutafé í gegnum dagbók með þessum hætti: Bókað er í kredit á Hlutafé (5100) og debet á móti á bankareikning. 

Bóka arðgreiðslur

Þegar bóka þarf arðgreiðslur er það bókað í dagbók. Það sem á að greiða út í arð fer á lykilinn "óráðstafað eigið fé - 5120" í debet Fjármagnstekjuskatt þarf að greiða til skattsins fyrir arð sem er 22% og er það bókað á lykilinn "ógreiddir skatta...

Bóka kaup á bíl/bifreið

Þegar kaup á bifreið er bókuð er það gert í gegnum dabók. Bóka kaup á bíl með VSK: Bókað er á Bifreiðar (3122) í Debet og VSK prósenta valinn. Á móti er bókað sá greiðslumáti sem greitt var með. Ef staðgreitt var af banka er bankareikningur valinn...

Bóka birgðir

Þegar birgðir eru bókaðar er það gert í dagbók. Bókað er í debet á birgðir (3300) og á móti er Vörukaup innlend/erlend (2100,2110) Best er þó að nota birgðarkerfið undir sala->vörur. Þá er hreyfing/kaup skráð og eru þá birgðir bókaðar sjálfkrafa, ...

Bóka greiðslu á útvarpsgjaldi

Bóka útvarpsgjald

Færa stöður á inn- og útskattslyklum yfir á uppgjörsreikning VSK

Þegar VSK skýrslu er skilað inn handvirkt hjá RSK.is þá þarf að núlla út stöður á inn og úskattslyklum á viðeigandi tímabil og mismunur færður á uppgjörsreiknign VSK. Hægt er að gera þetta í dagbók með því að smella á aðgerðir->bæta við færslu->bó...

Breytingar á tíðni VSK skila

Kerfið sækir sjálfkrafa frá skattinum hver tíðni VSK skila er. Ef breytingar eru á tíðni VSK skila þarf oft að senda handvirkt fyrst svo breyting geti átt sér stað. Hægt er að taka út ársskýrslu vsk til að sjá allar upphæðir undir yfirlit->virðisa...

Hvernig færi ég mig yfir úr Reglu í Payday?

Það sem þarf að gera þegar skipt er um bókhaldskerfi er að færa inn upphafsstöður á öllum fjárhagslyklum,viðskiptavinum og lánardrottnum í dagbók. Hvaða upplýsingar þarf? Upphafsstöður stundum kallað saldó listi eða aðalbók Veflykil staðgreiðslu V...

Hvernig færi ég mig yfir úr DK í Payday?

Það sem þarf að gera þegar skipt er um bókhaldskerfi er að færa inn upphafsstöður á öllum fjárhagslyklum,viðskiptavinum og lánardrottnum í dagbók. Hvaða upplýsingar þarf? Upphafsstöður stundum kallað saldó listi eða aðalbók Veflykil staðgreiðslu V...

Tekjuskattur af hagnaði

Í lok árs þegar álagning kemur frá skattinum og hagnaður er á félaginu þá þarf að greiða tekjuskatt af hagnaði. Þetta er bókað í dagbók. Bóka skuld: Ef bóka á skuldina á tekjuskatti en ekki greiðslu er bókað í debet á tekjuskattur og kredit á ógre...

RSK 1.04

Skattframtal

Lögbundinn varasjóður

Til þess að geta bókað á varasjóð þá þarf fyrst að stofna lykil fyrir hann undir  Bókhald > Bókhaldslyklar > Nýr lykill. Bókað er svo í dagbók ef verið er að bóka í lögbundinn varasjóð frá rekstri fyrra árs: Kredit á varsjóð, debet á óráðstafað ei...

Dagbók almennt

Dagbók er notuð til að færa þær færslur sem kerfið færir ekki sjálfvirkt eða ekki eru færðar í gegnum útgjaldasíðuna. Hægt er til dæmis að færa útgjöld og greiðslur á þeim í gegnum útgjaldasíðu sem mælt er með eða í gegnum dagbók.   Dagbók er eink...

Færa greiðslur á VSK uppgjöri

Afstemming: Þegar greiðsla á VSK á sér stað í banka sér kerfið það í afstemmingu og stingur upp á pörun og þá þarf einunigs að smella á græna tékk merkið til þess að para saman og bóka færsluna. Dagbók: Ef um greiðslu á VSK er að ræða er greiðslan...

Innborganir í erlendri mynt

Þegar innborgun frá erlendum viðskiptavin er bókuð er best að gera það með eftirfarandi hætti. Upprunaleg upphæð reiknings er færð í kredit á viðskiptavin (og viðeigandi sölureikning ef við á) í íslenskum krónum og upphæð sem greidd var inn á bank...

VSK og innflutningsgjöld vegna innflutnings/VSK í tolli

Skuldin bókuð: Gjöld sem greidd eru vegna innflutnings (aðflutningsgjöld,tollkrít) má í flestum tilfellum skipta í tvennt. VSK af innflutningi (handfærður innskattur) og vörugjöld. Í dæminu hér að neðan eru innflutningsgjöldin færð með vörukaupum ...

Algengar bókhaldsaðgerðir í dagbók

Gjöld bókuð Þegar gjöld er færð þarf að velja gjaldalykil. Mótlykillinn fer svo eftir því hvort gjöldin hafi verið staðgreidd eða færð til skuldar á lánardrottinn. Meðfylgjandi eru dæmi um hvort tveggja: Tekjur bókaðar  Sama á við hér, tekjulykill...

Ógreidd laun og launatengd gjöld á mælaborði

Færa þarf greiðslur á launum og launutengdum gjöldum inn í Bókhald > Dagbók svo staða á ógreiddum launatengdum gjöldum sé rétt á mælaborði. Sjá nánar: Bóka greiðslur á launatengdum gjöldum

Bóka greiðslur á launatengdum gjöldum

Þegar laun og launatengd gjöld eru greidd þarf að færa þær færslur í gegnum dagbók í bókhaldi. Til að geta bókað er nauðsynlegt að hafa upplýsingar um upphæðir og dagsetningar á þessum greiðslum. Útborguð laun: Útborguð laun eru færð á "Ógreidd la...

Innlestur á færslum í dagbók úr Excel

Hægt er að lesa inn færslur í dagbók úr Excel skjali undir Bókhald > Dagbók > Aðgerðir > Hlaða upp skrá. Til verða nýjar færslur í dagbókinni sem hægt er að breyta og bóka. Til að lesa inn Excel skjal þarf skjalið að vera á ákveðnu formi. ATH! Ek...

Bóka innborganir frá greiðsluþjónustum

Þegar innborgun er bókuð frá greiðsluþjónustum (s.s. SaltPay,  Rapyd, Valitor, Kass, Aur, Pei, Netgíró, PayPal og fleiri ) er það gert með þessum hætti: Byrja þarf að stofna bókhaldslykil fyrir hverja greiðsluþjónustu Stofna bókhaldslykil: Smellt...

Fyrirframgreidd laun

Þegar laun eru greidd fyrirfram þá þarf bóka það í dagbók sem og setja á frádráttarliðinn "Fyrirframgreidd laun" á tiltekinn starfsmann við næstu launakeyrslu. Dagbók: Byrja á því að bóka greiðsluna í gegnum dagbók með þessum hætti. Ógreidd laun í...

Fyrirframgreidd opinbergjöld (skattur)

Þegar opinbergjöld eru greidd fyrirfram eru þau færð í dagbók á lykil 3930 fyrirframgreidd opinbergjöld.

Afborganir lána

Þegar bókaðar eru afborganir lána þarf amk að færa það í þrem línum.   Þetta er gert í dagbók.   Fyrsta færslan fer til lækkunar á láninu.  Næsta eru vextir og sú þriðja út af banka.  Einnig getur þurft að bæta við fleiri línum t.d. fyrir seðilgja...

Bóka arðgreiðslur

Þegar bóka þarf arðgreiðslur er það bókað í dagbók. Það sem á að greiða út í arð fer á lykilinn "óráðstafað eigið fé - 5120" í debet Fjármagnstekjuskatt þarf að greiða til skattsins fyrir arð sem er 22% og er það bókað á lykilinn "ógreiddir skatta...

Bóka kaup/sölu á hlutabréfum

Þegar hlutabréf eru keypt er það bókað í dagbók eða afstemmingu. Aðrar peningalegar eignir (3290) er sett í debet og kredit á bankareikning. Þegar hlutabréf eru seld er þetta þá bókað öfugt. Kredit á Aðrar peningalegar eignir (3290) og debet á ban...

Bóka innborgun á hlutafé

Bóka þarf innborgun á hlutafé í gegnum dagbók með þessum hætti: Bókað er í kredit á Hlutafé (5100) og debet á móti á bankareikning. 

Bóka birgðir

Þegar birgðir eru bókaðar er það gert í dagbók. Bókað er í debet á birgðir (3300) og á móti er Vörukaup innlend/erlend (2100,2110) Best er þó að nota birgðarkerfið undir sala->vörur. Þá er hreyfing/kaup skráð og eru þá birgðir bókaðar sjálfkrafa, ...

Bóka greiðslu á útvarpsgjaldi

Bóka útvarpsgjald

Tekjuskattur af hagnaði

Í lok árs þegar álagning kemur frá skattinum og hagnaður er á félaginu þá þarf að greiða tekjuskatt af hagnaði. Þetta er bókað í dagbók. Bóka skuld: Ef bóka á skuldina á tekjuskatti en ekki greiðslu er bókað í debet á tekjuskattur og kredit á ógre...

Afstemming

Bankaafstemming almennt Með bankaafstemmingunni er hægt að stemma bankareikninga af jafnóðum og hafa þá rétta. Engin sjálfvirk pörun á sér stað nema að því undanskildu að færslur vegna innborgana á kröfum parast sjálfvirkt við reikninga. Sækja gög...

Bankatenging og kröfustofnun

Þú getur nýtt þína bankatengingu og kröfustofnun undir þjónustuleiðunum Allur pakkinn, Þéttur, Laun og Nettur. Við hvetjum alla til að nýta sér þessa þjónustu því með henni birtast kröfur í netbanka viðskiptavinar þíns, færslur á reikningum eru só...

Afstemming á dagbókarfærslum

Þegar verið er að stemma af færslur sem færðar hafa verið í dagbók er valið "Annað". Þar birtast færslur sem færðar hafa verið í dagbók á viðkomandi bankareikning og hægt að jafna þær á móti bankafærslu. Ef verið er að leita af færslu er gott að l...

Algengar aðgerðir í afstemmingu

Bóka greiðslur milli reikninga Kerfið sér sjálfkrafa millifærslur milli eigin reikninga og parar báðar færslurnar rétt svo notandinn þarf ekkert að gera. Bóka innborgun á kreditkort Smellt er á annað til hægri við hlið bankafærslunar og síðan smel...

Innborgun frá kortafyrirtækjum bókuð í gegnum afstemmingu

Til að bóka greiðslur frá kortafyrirtækjum í gegnum afstemmingu er valið "Annað" og svo smellt á + táknið.  Síðan er valið Fjárhagur og þar þarf að færa tvær færslur, eina á bókhaldslykilinn þar sem krafan á kortafyrirtækið var bókuð og hina á gja...

Bankareikningur stemmir ekki, hvað er til ráða?

Þegar verið er að vinna með afstemminguna og búið að stemma af allar færslur á bankareikningi en bankareikningur stemmir ekki eru algengustu atriðin sem þarf að skoða: Upphafsstaða á bankareikningi er ekki rétt. Upplýsingar um hvernig upphafsstöðu...

Bóka greiðslu á útvarpsgjaldi

Bóka útvarpsgjald