Stillingar

Helstu stillingar í Payday

Aðgangsstýringar notenda

Hlutverk notanda

Hvernig tryggi ég öryggi á Payday aðgangnum mínum

Það eru nokkir hlutir sem þarf að hafa í huga til þess að gæta fyllsta öryggis á þínum Payday aðgangi. Val á lykilorði Vanda þarf val á lykilorði fyrir Payday aðganginn þinn. Við mælum með því að velja lykilorð sem þú notar ekki á mörgum öðrum stö...

Tveggja þátta auðkenning

Við mælum með því að þú nýtir þér tveggja þátta auðkenningu, einnig kallað two factor authentication (2fa) eða multi factor authentication (mfa) á ensku, því það eykur öryggi á aðgangnum þínum. Til að virkja tveggja þátta auðkenningu þarftu að byr...

Endurstilla lykilorð

Ef þú þarft að endurstilla lykilorðið þitt þá er það hægt með tveim leiðum. Annars vegar getur þú smellt á "týnt lykilorð" við innskráningu. Því næst setur þú inn netfangið sem aðgangurinn er skráður fyrir og smellir á "endurstilla lykilorð". Þú f...

Opna/loka fjárhagsári

Til þess að opna eða loka fjárhagsári er smellt á Stillingar > Fyrirtæki > Bókhald. Athugið að ekki er hægt að loka núverandi fjárhagsári. Loka fjárhagsári Þá lokast á allar bókanir í færslubók á þetta ár, þar með talið reikninga, la...

Bæta Payday sem flýtileið í símann

Payday býður ekki upp á native app en hægt er að setja flýtileið í símann fyrir Payday vefviðmótið sem virkar svipað eins og app. Hér að neðan eru upplýsingar um hvernig þetta er gert í iPhone og Android. iPhone Til þess að fá Payday sem flýtileið...

Getur þú séð um skil á virðisaukaskatti?

Undir Stillingar > Fyrirtæki > VSK getur notandi valið hvort hann vilji láta Payday sjá um skil á virðisaukaskatti eða ekki og er valmöguleikinn undir formerkjunum "Láta Payday sjá um VSK skil".  Sjá meira hér: Skil á VSK

Hvaða stillingar þurfa að vera fullkláraðar svo hægt sé að greiða sér út laun?

Þær stillingar sem þurfa að vera til staðar undir Stillingar > Fyrirtæki eru kennitala, bankareikningur, veflykill staðgreiðslu og veflykill virðisaukaskatts. Undir Stillingar > Starfsmenn þarf kennitölu, bankareikning og lífeyrissjóð. Ef fleiri e...

Hvað er veflykill staðgreiðslu?

Staðgreiðslulykill frá vef  Skattsins . Ef notandi er ekki með lykil þarf umsækjandi að skrá sig inn á www.skattur.is með kennitölu og aðalveflykli. Síðan þarf að skrá sig á launagreiðandaskrá og veflykil er svo sendur í tölvupósti. Veflykill st...

Hvað er veflykill virðisaukaskatts?

Virðisaukaskattslykill frá vef  Skattsins . Ef notandi er ekki með lykil þarf umsækjandi að skrá sig inn á www.skattur.is , með kennitölu og aðalveflykli. Síðan þarf að skrá sig á virðisaukaskattsskrá og veflykil er svo sendur í tölvupósti. Vefl...

Þarf ég að standa skil á virðisaukaskatti?

Undir Stillingar > Fyrirtæki > VSK getur notandi valið hvort vinna hans sé virðisaukaskattskyld og er valmöguleikinn undir formerkjunum "Er fyrirtækjarekstur virðisaukaskattskyldur".  Í ákveðnum tilfellum þurfa einstaklingar sem greiða sér laun fy...

Hvaða þýðingu hefur hlutfall skattkorts nýtt hjá Payday?

Ef notandi nýtir skattkortið í annarri vinnu en er kannski ekki að fullnýta það getur hann valið að nota hluta af kortinu við útborgun í kerfinu. Þessi prósenta er á ábyrgð notanda en Payday notar prósentutöluna og reiknar út hversu mikinn hluta a...

Hvaða þýðingu hefur val á starfshlutfalli?

Val á starfshlutfalli er eingöngu notuð þegar skilagreinar til skattsins og lífeyrissjóða eru gerðar í kerfinu. Þessi upphæð breytir engum útreikningum varðandi greidd laun. 

Skattstofn

Upphæðin á skattstofni segir kerfinu til um hvar staðsetja eigi upphafspunkt launa við útreikning á staðgreiðslu og koma þannig í veg fyrir að notandi fái kröfu frá skattinum um vangoldnar skattgreiðslur. Kerfið bætir þannig við útborgunarupphæð í...

Hvað þarf að hafa í huga við val á lífeyris- og viðbótarlífeyrissjóði?

Payday heldur utan um framlag og mótframlög lífeyrissjóða en við hvetjum engu að síður notendur til að fylgjast með að upphæðirnar sem sendar eru í skilagreinum séu réttar. Ef notandi óskar eftir að greiða í viðbótarlífeyrissjóð þarf hann að velja...

Hvað þarf að hafa í huga við val á stéttarfélagi?

Payday heldur utan um tölur sem fengnar eru frá stéttarfélögum varðandi félagsgjöld og fleira en þessar upphæðir geta breyst. Við hvetjum því notendur til að fylgjast með að réttar upphæðir séu greiddar. Hægt er að velja prósentutölur í sjóði (t.d...

Get ég verið með tvo mismunandi notendur á sama reikning t.d. bókarann minn?

Hægt er að vera með ótakmarkaðan fjölda notenda í hverri áskrift. Nýr notandi er stofnaður með því að fara í Stillingar > Notendur og velja þar "Nýr notandi". Viðkomandi fær þá tölvupóst þar sem hann býr til lykilorð fyrir sinn notanda.

Margar áskriftir á sama netfangi

Til þess að vera með fleiri en eina áskrift á sama netfangi þá þarf að skrá sig inn á núverandi aðgang og fara í Stillingar > Áskrift og smella á "Ný áskrift". Þar getur þú stofnað annan aðgang fyrir aðra kennitölu á sama netfangi.

Stillingar á virðisaukaskatti (VSK)

Allir sem vilja senda reikninga með VSK eða innheimta VSK þurfa að vera með VSK númer hjá skattinum.  Þeir sem eru með veltu undir 2.000.000 kr. á 12 mánaða tímabili þurfa ekki að skila virðisaukaskatti og þurfa því ekki að skrá sig á virðisaukask...

Reikningar fyrir áskrift að Payday

Allir reikningar fyrir áskrift að Payday eru sendir í tölvupósti. Einnig er hægt að nálgast þá inni í kerfinu og hlaða þeim niður með því að smella á Stillingar > Áskrift > Reikningar.

Fela bankareikning á reikningum

Til þess að fela bankareikning á reikningum sem sendir eru í tölvupósti á PDF formi er smellt á Stillingar > Fyrirtæki > Reikningar. Þá er hakað í "Fela bankareikning á reikningum" og smellt á vista.

Veflyklar hjá Skattinum

Hver einstaklingur og hvert félag getur átt allt að fjóra veflykla. Annars vegar eru það almennir lyklar, sem eru aðalveflykill og skilalykill fagaðila. Hins vegar sérlyklar til nota í atvinnurekstri, fyrir rafræn skil á staðgreiðslu og virðisauka...

Breyta eiganda á aðgangi

Til þess að breyta eiganda á aðgangi er smellt á stillingar->notendur. Ef einungis er til einn notandi þarf að stofna nýjan notanda sem á að breyta í eiganda með því að smella á nýr notandi. Næst smellir þú á þann notanda sem er núverandi eigandi ...

Orlof

Meðhöndlun á orlofi hjá hverjum og einum starfsmanni

Sniðmát fyrir tölvupósta

Sniðmát fyrir tölvupósta

Mörg fyrirtæki á sama notanda

Búa til nýtt fyrirtæki á sama netfangi

Ekki tókst að senda skilagreinar lífeyrissjóða og/eða stéttarfélags

Ef ekki tókst að senda skilagreinar lífeyrissjóða og/eða stéttarfélags þá er notandanafn og/eða lykilorð viðkomandi lífeyrisjóðs/stéttarfélags rangt skráð undir stillingar->starfsmenn->lífeyrissjóðir og stéttarfélag. Þá þarf að setja réttar upplýs...

Stillingar á starfsmanni

Stillingar á starfsmönnum

Hvernig breyti ég grunnupplýsingum sem koma fram á reikningi?

Þú getur breytt öllum upplýsingum sem fylgja reikningi undir Stillingar > Fyrirtæki > Grunnupplýsingar.

Athugasemdir á launaseðla

Til þess að bæta við athugasemd á alla launaseðla þá þarf að fara í S tillingar > Fyrirtæki > Laun > Sjálfgefin athugasemd  á launaseðla þar skráir maður athugasemd sem maður vil að fylgi á launaseðli. Síðan er hægt að skrá sjálfgefin athugasemd ...