Ef starfsmaður er með fleiri en eina vinnu og er ekki að fullnýta persónuafsláttinn á skattkortinu hjá einu fyrirtæki, getur hann valið að nota hluta af því í öðru fyrirtæki. Þetta er sérstaklega gagnlegt fyrir þá sem vilja nýta persónuafsláttinn betur yfir tekjurnar sínar.
- Starfsmaður þarf að bera ábyrgð á að ákveða hversu mikinn hluta af persónuafslættinum á að úthluta hverri vinnu.
- Þú lætur síðan prósentutöluna inn undir Stillingar > Starfsmenn > Velur Starfsmann > Laun
Payday tekur síðan innskráðu prósentutöluna frá starfsmanninum og reiknar út hversu mikinn hluta af persónuafslættinum á að nota til að lækka staðgreiðslu skattinn.