Ef ekki tókst að senda skilagreinar lífeyrissjóða og/eða stéttarfélags þá er notandanafn og/eða lykilorð viðkomandi lífeyrisjóðs/stéttarfélags rangt skráð undir stillingar->starfsmenn->lífeyrissjóðir og stéttarfélag.
Þá þarf að setja réttar upplýsingar þar inn. Þegar það hefur verið gert reynir kerfið að senda skilagreinar aftur á hverjum morgni í 7 daga frá stofnun launakeyrslu.
Eftir að þessir 7 dagar eru liðnir er hægt að keyra skilagrein handvirkt undir yfirlit->lífeyrissjóðir/stéttarfélga->smellt á þrjá punktana við skilagrein og "senda núna"