Ef þú þarft að endurstilla lykilorðið þitt þá er það hægt með tveim leiðum.
Annars vegar getur þú smellt á "týnt lykilorð" við innskráningu.
Því næst setur þú inn netfangið sem aðgangurinn er skráður fyrir og smellir á "endurstilla lykilorð". Þú færð þá tölvupóst þar sem þú býrð til nýtt lykilorð.
Einnig er hægt að endurstilla lykilorð innan úr kerfinu. Smellt er þá á Stillingar -> Notendur og smellir á þinn notanda. Þar setur þú inn núverandi lykilorð og síðan nýtt lykilorð tvisvar.
Tengdar greinar
Hvernig tryggi ég öryggi á Payday aðgangnum mínum
Tveggja þátta auðkenning