Hægt er að vera með mörg fyrirtæki á sama notanda/netfangi.

Búa til nýtt fyrirtæki á sama netfangi:

Til þess þarf að búa til aðgang fyrir nýtt fyrirtæki inn á núverandi aðgang.

Þetta er gert undir stillingar->áskrift->ný áskrift (uppi til hægri)

Þar er fyllt út kennitala reksturs,netfang reksturs (sem má vera það sama og þú notar á öðru fyrirtæki) og hvaða áskriftarleið er valinn, síðan er smellt á skrá.

Þá er sendur tölvupóstur til að staðfesta skráningu.


Fæ ég afslátt fyrir að vera með mörg fyrirtæki?

Þegar nýr aðgangur er búin til með þessum hætti fá báðir aðgangar afslátt.

Núverandi aðgangur fær 30% afslátt í 6 mánuði fyrir hvert nýtt félag sem er stofnað útfrá þeim aðgangi.

Nýji aðgangurinn fær 30% afslátt í 3 mánuði.