Stillingar

Helstu stillingar í Payday

Hvaða stillingar þurfa að vera fullkláraðar svo hægt sé að greiða sér út laun?

Þær stillingar sem þurfa að vera til staðar undir fyrirtækjastillingum eru kennitala, bankareikningur, veflykill staðgreiðslu og veflykill virðisaukaskatts.Undir starfsmannastillingum þarf...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Hvað er veflykill staðgreiðslu?

Staðgreiðslulykill frá vef skattsins - www.skattur.is.Ef notandi er ekki með lykil þarf umsækjandi að skrá sig inn á www.skattur.is, með kennitölu og aðalveflykli. Undir flipanum "Vefskil" er boðið...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Hvað er veflykill virðisaukaskatts?

Virðisaukaskattslykill frá vef skattsins - www.skattur.is.Ef notandi er ekki með lykil þarf umsækjandi að skrá sig inn á www.skattur.is, með kennitölu og aðalveflykli. Undir flipanum "Vefskil" er...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Getur þú séð um skil á virðisauka?

Undir stillingarsíðu fyrir fyrirtæki getur notandi valið hvort hann vilji láta Payday sjá um skil á virðisauka eða ekki og er valmöguleikinn undir formerkjunum "Láta Payday sjá um skil á virðisauka". 

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært næstum 2 árum síðan

Þarf ég að standa skil á virðisauka?

Undir stillingarsíðunni fyrir fyrirtæki getur notandi valið hvort vinna hans sé virðisaukaskattskyld og er valmöguleikinn undir formerkjunum "Er fyrirtækjarekstur virðisaukaskattskyldur". Í...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Hvaða þýðingu hefur hlutfall skattkorts nýtt hjá Payday?

Ef notandi nýtir skattkortið í annarri vinnu en er kannski ekki að fullnýta það getur hann valið að nota hluta af kortinu við útborgun í kerfinu.Þessi prósenta er að sjálfsögðu á ábyrgð notanda en...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Hvaða þýðingu hefur val á starfshlutfalli?

Val á starfshlutfalli er eingöngu notuð þegar skilagreinar til skattsins og lífeyrissjóða eru gerðar í kerfinu, þessi upphæð breytir engum útreikningum varðandi greidd laun. 

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Hvaða þýðingu hefur upphæðin á skattstofni?

Upphæðin á skattstofni hefur þá þýðingu að segja kerfinu til um hvar staðsetja eigi upphafspunkt launa við útreikning á staðgreiðslu og koma þannig í veg fyrir að notandi fái kröfu frá skattinum um...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Hvað þarf að hafa í huga við val á lífeyris- og viðbótarlífeyrissjóði?

Kerfið okkar heldur utan um framlag og mótframlög lífeyrissjóða en við hvetjum engu að síður notendur að fylgjast með að upphæðirnar sem sendar eru í skilagreinum séu réttar.Ef notandi óskar eftir...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Hvað þarf að hafa í huga við val á stéttarfélagi?

Kerfið okkar heldur utan um tölur sem fengnar eru frá stéttarfélögum varðandi félagsgjöld og fleira en þessar upphæðir geta breyst, við hvetjum því notendur til að fylgjast með að réttar upphæðir...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Tveggja þátta auðkenning

...

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

uppfært 5 mánuðum síðan