Laun

Launagreiðslur

Hvernig greiði ég mér laun?

Þú greiðir þér laun með því að smella á plús táknið við "Laun" í veftrénu vinstra megin á vefsíðunni eftir að hafa skráð þig inní kerfið .Þar birtist útborgunarsíða þar sem allar tölur tengdar...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært meira en 1 ár síðan

Er hægt að nálgast launaseðil?

Þegar launagreiðsla er gerð fær notandi sendan tölvupóst þar sem staðfest er að búið sé að framkvæma útborgun og í viðhengi fylgir launaseðill á PDF formi.Einning er hægt að sækja launaseðil undir...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært meira en 1 ár síðan

Hvað um greiðslur í lífeyris- og viðbótarlífeyrissjóði?

Kerfið okkar sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar fyrir lífeyrissgreiðslur 20. hvers mánaðar fyrir laungreiðslur mánuðinn á undan.Hafi notandi valið að hann vilji greiða í...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Hvað um greiðslur í stéttarfélag?

Hafi notandi skráð að hann vilji greiða í stéttarfélag undir stillingarsíðum sér kerfið okkar um að búa til og senda inn skilagrein fyrir það. Þessar skilagreinar eru sendar inn sjálfvirkt 20....

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 árum síðan

Skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi

Kerfið sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds  12. hvers mánaðar fyrir laungreiðslur mánuðinn á undan. Hægt er að skoða þessar skilagreinar...

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 8 mánuðum síðan

Núllskýrslur

Ef engar staðgreiðsluskyldar greiðslur eru á tímabilinu býður kerfið uppá að skila inn rafrænum núllskýrslum fyrir laun að því gefnu að launa hafi einhvertíman verið gerð í kerfinu . Notandi þarf...

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært fyrir 15 mínútum síðan

Launaseðlar í netbanka/Rafræn skjöl

Hægt er að birta rafræna launaseðla í netbanka starfsmanna.  Til að virkja það þarf launagreiðandi að hafa samband við sinn viðskiptabanka og og gera samning um rafræna birtingu launaseðla.  Til að...

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

uppfært fyrir 19 dögum

Launaliðir

Búið er að setja upp algengustu launaliði svo sem mánaðarlaun, dagvinnu, eftirvinnu og yfirvinnu ásamt fleirrum. Hægt er að búa til nýjan launalið.   Þetta á til dæmis við um starfsmenn sem eru...

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 6 mánuðum síðan

Kröfuliðir

Búið er að setja upp algengustu kröfuliði. Hægt er að búa til nýjan kröfullið. 

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 6 mánuðum síðan

Hvenær eru skilagreinar vegna launa sendar

Skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds eru sendar inn 13. hvers mánaðar. Skilagreinar vegna lífeyrissjóða og stéttarfélaga eru sendar inn 20. hvers mánaðar.

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært um 1 mánuði síðan

Sjálfvirk launakeyrslu

Ef laun eru föst og breytast ekkert milli mánaðar er hægt að setja upp sjálfvirka launakeyrslu.   Hægt er að velja að keyra launakeyrsluna síðast virka dag mánaðar eða fyrsta virka dag mánaðar...

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært fyrir 29 dögum