Ekki er hægt að breyta launakeyrslu eftir að hún er stofnuð. Ef villa var gerð í launakeyrslu er alltaf hægt að eyða henni og gera nýja. 

Hægt er að eyða launakeyrslu með því að smella á laun og smella á ruslatunnuna til hægri við launakeyrsluna. Einnig er hægt að eyða launakeyrslu með því að smella á sjálfa launakeyrsluna -> Aðgerðir -> Eyða launagreiðslu.

Ef það þarf að eyða launakeyrslu sem er búið að senda skilagreinar fyrir þá þarf að eyða út skilagreinum handvirkt hjá RSK og lífeyrissjóðum.

 


Tengdar greinar:

Hvernig greiði ég laun?