Ökutækjastyrkur sem greiddur er sem föst mánaðarleg eða árleg fjárhæð er staðgreiðsluskyldur.


 Ef um er að ræða ökutækjastyrk sem greiddur er samkvæmt akstursdagbók (sundurliðuðum gögnum) fyrir hvern ekinn kílómetra og fjárhæðin er í samræmi við ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins á hverjum tíma, má halda þeim ökutækjastyrk utan staðgreiðslu.

Sjá meira á vefsíðu RSK hér: Ökutækjastyrkur