Hægt er að sækja launaskrá fyrir launakeyrslu sem búið er að stofna.

Til að sækja hana er smellt á launakeyrsluna og þar smellt á "Sækja launaskrá fyrir launakeyrslu" undir Aðgerðir flipanum.

Á launaskránni kemur fram kennitala og nafn starfsmanns, útborguð laun, bankareikningur, orlof og orlofsreikningur.