Hægt er að taka út launalista á excel sem sýnir alla launa- og frádráttarliði fyrir alla starfsmenn í launakeyrslu ásamt staðgreiðslu-, lífeyrissjóðs- og stéttarfélagsgreiðslum. Bæði er hægt að sækja launalista fyrir ákveðið tímabil (Laun > Aðgerðir > Launalisti

eða fyrir ákveðna launakeyrslu (Aðgerðir > Sækja launalista).