Þegar talað um frádráttarliði er verið að tala um tegund frádráttar sem á að koma á launaseðil.

Búið er að setja upp algengustu kröfuliði.

Hægt er að búa til nýjan frádráttarlið eða breyta þeim sem fyrir eru undir Stillingar > Fyrirtæki > Laun

Frádráttarliðirnir eru svo settir á viðkomandi starfsmann við gerð launakeyrslu með því að smella á "Frádráttur".