Þú greiðir þér laun með því að smella á Laun og "Ný launakeyrsla". Þar birtist útborgunarsíða með öllum virkum starfsmönnum þar sem allar tölur tengdar útborguninni koma fram sbr. greiðslur í...
Skrifað af
Þegar launakeyrsla er gerð fær notandi sendan tölvupóst þar sem staðfest er að búið sé að framkvæma útborgun og í viðhengi fylgir launaseðill á PDF formi. Einning er hægt að sækja launaseðil undir...
Skrifað af
Payday sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar fyrir lífeyrissjóðssgreiðslur. Hægt er að velja hvenær skilagreinar eru sendar undir Stillingar við gerð launakeyrslu. Hafi notandi...
Skrifað af
Hafi notandi skráð að hann vilji greiða í stéttarfélag undir stillingarsíðum sér Payday um að búa til og senda inn skilagrein fyrir það. Hægt er að velja hvenær skilagreinar eru sendar undir...
Skrifað af
Payday sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds. Hægt er að velja hvenær skilagreinar eru sendar undir Stillingar við gerð launakeyrslu. Hægt...
Skrifað af
Ef engar launakeyrslur hafa verið gerðar á tímabilinu og notandi hefur áður gert launakeyrslu í kerfinu býður kerfið upp á að skila inn rafrænum núllskýrslum fyrir staðgreiðslu. Notandi þarf því...
Skrifað af
Hægt er að birta rafræna launaseðla í netbanka starfsmanna. Til að virkja það þarf launagreiðandi að hafa samband við sinn viðskiptabanka og og gera samning um rafræna birtingu launaseðla. Til að...
Skrifað af
Þegar laun eru reiknuð þarf að velja launalið þ.e. tegund launa, dagvinna, næturvinna, mánaðarlaun o.s.frv. Búið er að setja upp algengustu launaliði svo sem mánaðarlaun, dagvinnu, eftirvinnu og...
Skrifað af
Þegar talað um frádráttarliði er verið að tala um tegund frádráttar sem á að koma á launaseðil. Búið er að setja upp algengustu kröfuliði. Hægt er að búa til nýjan frádráttarlið eða breyta þeim sem...
Skrifað af
Hægt er að velja hvenær skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds eru sendar undir Stillingar við gerð launakeyrslu. Sama á við um skilagreinar vegna lífeyrissjóða og stéttarfélaga....
Skrifað af
Ef laun eru föst og breytast ekkert milli mánaða er hægt að setja upp sjálfvirkar launakeyrslur. Hægt er að velja að keyra launakeyrsluna síðasta virka dag mánaðar eða fyrsta virka dag mánaðar...
Skrifað af
Þeir aðilar sem eru á launagreiðendaskrá og hafa greitt laun ber að skila inn launamiðum. Skilafrestur launamiða er 20. janúar vegna líðandi árs. Til að skoða launamiðana er farið í Yfirlit >...
Skrifað af
Þeim aðilum sem voru í rekstri á síðastliðnu ári ber að skila inn verktakamiðum. Skilafrestur verktakamiða er 20. janúar vegna líðandi árs. Verktaki telst sá einstaklingur eða lögaðili sem samkvæmt...
Skrifað af
Launaframtal má finna undir Yfirlit > Launamiðar.
Skrifað af
Þú getur nýtt þína bankatengingu og kröfustofnun undir þjónustuleiðunum Allur pakkinn, Þéttur, Laun og Nettur. Við hvetjum alla til að nýta sér þessa þjónustu því með henni birtast kröfur í...
Skrifað af
Ef villa hefur verið gerð í launakeyrslu er hægt að eyða henni ef ekki er búið að senda inn skilagreinar staðgreiðslu. Þegar búið er að eyða keyrslunni er síðan hægt að stofna nýja. Þetta er gert...
Skrifað af
Launagreiðendum ber að standa skil á opinberum gjöldum utan staðgreiðslu (þing- og sveitarsjóðsgjöldum) hjá launþegum sínum. Byrja þarf á því að sækja um aðgang að rafrænum skilum hjá Fjársýslu...
Skrifað af
Þegar laun eru greidd fyrirfram þá þarf bóka það í dagbók sem og setja á frádráttarliðinn "Fyrirframgreidd laun" á tiltekinn starfsmann við næstu launakeyrslu. Byrja á því að bóka greiðsluna í...
Skrifað af
Laun fyrir einstaklinga undir 16 ára reiknast með öðrum hætti en hjá einstaklingi yfir 16. Payday fer eftir kennitölu starfsmanns og ef hann er undir 16 ára borgar hann hvorki staðgreiðslu né í...
Skrifað af
Hægt er að lesa inn lista af tímaskráningum úr Excel við gerð launakeyrslu undir ( Laun > Ný launakeyrsla > Aðgerðir > Hlaða upp tímaskrá ). Til að lesa inn Excel skjal þarf skjalið að vera á...
Skrifað af
Hægt er að sækja launaskrá fyrir launakeyrslu sem búið er að stofna. Til að sækja hana er smellt á launakeyrsluna og þar smellt á "Sækja launaskrá fyrir launakeyrslu" undir Aðgerðir flipanum. Á...
Skrifað af
Til þess að sækja skilagreinar launa þá er smellt á launakeyrsluna og valið "Sækja skilagreinar" undir Aðgerðir flipanum.
Skrifað af
Ef að einungis hluti starfsmann eiga að fá laun í launakeyrslu er það gert með þessum hætti. Hægt er að eyða út öllum launaliðum þannig að það standi autt á þá starfsmenn sem ekki eiga að fá laun í...
Skrifað af