Laun

Launagreiðslur

Hvernig greiði ég mér laun?

Þú greiðir þér laun með því að smella á Laun og "Ný launakeyrsla". Þar birtist útborgunarsíða með öllum virkum starfsmönnum þar sem allar tölur tengdar útborguninni koma fram sbr. greiðslur í lífeyrissjóð, staðgreiðslu o.s.frv. Þar er líka hægt að...

Skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi

Payday sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds. Hægt er að velja hvenær skilagreinar eru sendar undir Stillingar við gerð launakeyrslu.   Hægt er að skoða þessar skilagreinar undir yfirlit->sta...

Hvað um greiðslur í lífeyris- og viðbótarlífeyrissjóði?

Payday sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar fyrir lífeyrissjóðssgreiðslur. Hægt er að velja hvenær skilagreinar eru sendar undir Stillingar við gerð launakeyrslu. Hafi notandi valið að hann vilji greiða í viðbótarlífeyrissjóð und...

Bankatenging og kröfustofnun

Þú getur nýtt þína bankatengingu og kröfustofnun undir þjónustuleiðunum Allur pakkinn, Þéttur, Laun og Nettur. Við hvetjum alla til að nýta sér þessa þjónustu því með henni birtast kröfur í netbanka viðskiptavinar þíns, færslur á reikningum eru só...

Launaseðlar í netbanka - Rafræn skjöl

Hægt er að birta rafræna launaseðla í netbanka starfsmanna. Til að virkja það þarf launagreiðandi að hafa samband við sinn viðskiptabanka og og gera samning um rafræna birtingu launaseðla. Til að virkja rafræna birtingu launaseðla í Payday þarf að...

Er hægt að nálgast launaseðil?

Þegar launakeyrsla er gerð fær notandi sendan tölvupóst þar sem staðfest er að búið sé að framkvæma útborgun og í viðhengi fylgir launaseðill á PDF formi. Einning er hægt að sækja launaseðil undir "Laun" yfirlitssíðunni.

Hvað um greiðslur í stéttarfélag?

Hafi notandi skráð að hann vilji greiða í stéttarfélag undir stillingarsíðum sér Payday um að búa til og senda inn skilagrein fyrir það. Hægt er að velja hvenær skilagreinar eru sendar undir Stillingar við gerð launakeyrslu.   Hægt er að skoða þe...

Núllskýrslur

Ef engar launakeyrslur hafa verið gerðar á tímabilinu og notandi hefur áður gert launakeyrslu í kerfinu býður kerfið upp á að skila inn rafrænum núllskýrslum fyrir staðgreiðslu. Notandi þarf því ekki lengur að sjá um að skila inn eyðublaði (5.12) ...

Eftirágreiddir skattar/ Gjöld utan staðgreiðslu

Launagreiðendum ber að standa skil á opinberum gjöldum utan staðgreiðslu (þing- og sveitarsjóðsgjöldum) hjá launþegum sínum. Byrja þarf á því að sækja um aðgang að rafrænum skilum hjá Fjársýslu ríkisins. Launagreiðendur senda upplýsingar um fyrirt...

Launaliðir

Þegar laun eru reiknuð þarf að velja launalið þ.e. tegund launa, dagvinna, næturvinna, mánaðarlaun o.s.frv. Búið er að setja upp algengustu launaliði svo sem mánaðarlaun, dagvinnu, eftirvinnu og yfirvinnu ásamt fleirum. Hægt er að búa til nýjan la...

Frádráttarliðir

Þegar talað um frádráttarliði er verið að tala um tegund frádráttar sem á að koma á launaseðil. Búið er að setja upp algengustu kröfuliði. Hægt er að búa til nýjan frádráttarlið eða breyta þeim sem fyrir eru undir Stillingar > Fyrirtæki > Laun Frá...

Hvenær eru skilagreinar vegna launa sendar

Hægt er að velja hvenær skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds eru sendar undir Stillingar við gerð launakeyrslu.   Sama á við um skilagreinar vegna lífeyrissjóða og stéttarfélaga. Greiðsluseðill vegna þessa ætti að birtast fljótlega ...

Sjálfvirkar launakeyrslur

Ef laun eru föst og breytast ekkert milli mánaða er hægt að setja upp sjálfvirkar launakeyrslur. Hægt er að velja að keyra launakeyrsluna síðasta virka dag mánaðar eða fyrsta virka dag mánaðar vegna síðasta mánaðar. Til að setja upp sjálfvirka lau...

Launamiðar (RSK 2.01)

Launamiðar: Þeir aðilar sem eru á launagreiðendaskrá og hafa greitt laun ber að skila inn launamiðum. Skilafrestur launamiða er 20. janúar vegna líðandi árs. Einstaklingar í rekstri skila ekki launamiðum.  Þeir aðilar sem greitt hafa laun í Payday...

Verktakamiðar (RSK 2.01)

Þeim aðilum sem voru í rekstri á síðastliðnu ári ber að skila inn verktakamiðum. Skilafrestur verktakamiða er 20. janúar vegna líðandi árs. Verktaki telst sá einstaklingur eða lögaðili sem samkvæmt samningi, skriflegum eða munnlegum, tekur að sér ...

Launaframtal

Til þess að sækja launaframtal á excel er smellt á yfirlit->launamiðar->tímabil valið og launaframtal.

Hvernig eyði ég launakeyrslu?

Ekki er hægt að breyta launakeyrslu eftir að hún er stofnuð. Ef villa var gerð í launakeyrslu er alltaf hægt að eyða henni og gera nýja.  Hægt er að eyða launakeyrslu með því að smella á laun og smella á ruslatunnuna til hægri við launakeyrsluna. ...

Fyrirframgreidd laun

Þegar laun eru greidd fyrirfram þá þarf bóka það í dagbók sem og setja á frádráttarliðinn "Fyrirframgreidd laun" á tiltekinn starfsmann við næstu launakeyrslu. Dagbók: Byrja á því að bóka greiðsluna í gegnum dagbók með þessum hætti. Ógreidd laun í...

Laun undir 16 ára

Laun fyrir einstaklinga undir 16 ára reiknast með öðrum hætti en hjá einstaklingi yfir 16. Payday fer eftir kennitölu starfsmanns og ef hann er undir 16 ára borgar hann hvorki staðgreiðslu né í lífeyrissjóð. Ef starfsmaður undir 16 ára fer yfir 18...

Innlestur á tímaskráningum úr Excel

Hægt er að lesa inn lista af tímaskráningum úr Excel við gerð launakeyrslu undir Laun > Ný launakeyrsla > Aðgerðir > Hlaða upp tímaskrá. Til að lesa inn Excel skjal þarf skjalið að vera á ákveðnu formi. Formið er hægt að nálgast hér   Mikil...

Sækja launaskrá fyrir launakeyrslu

Hægt er að sækja launaskrá fyrir launakeyrslu sem búið er að stofna. Til að sækja hana er smellt á launakeyrsluna og þar smellt á "Sækja launaskrá fyrir launakeyrslu" undir Aðgerðir flipanum. Á launaskránni kemur fram kennitala og nafn starfsmanns...

Sækja skilagreinar

Til þess að sækja skilagreinar launa þá er smellt á launakeyrsluna og valið "Sækja skilagreinar" undir Aðgerðir flipanum.

Laun fyrir hluta starfsmanna

Ef að einungis hluti starfsmann eiga að fá laun í launakeyrslu er það gert með þessum hætti. Hægt er að eyða út öllum launaliðum þannig að það standi autt á þá starfsmenn sem ekki eiga að fá laun í þessari launakeyrslu. Einnig er hægt að gera star...

Ökutækjastyrkur

Ökutækjastyrkur sem greiddur er sem föst mánaðarleg eða árleg fjárhæð er staðgreiðsluskyldur.  Ef um er að ræða ökutækjastyrk sem greiddur er samkvæmt akstursdagbók (sundurliðuðum gögnum) fyrir hvern ekinn kílómetra og fjárhæðin er í samræmi við á...

Orlof

Meðhöndlun á orlofi hjá hverjum og einum starfsmanni

Flýtilyklar

Helstu flýtilykla aðgerðir

Launalisti

Hægt er að taka út launalista á excel  sem sýnir alla launa- og frádráttarliði fyrir alla starfsmenn í launakeyrslu ásamt staðgreiðslu-, lífeyrissjóðs- og stéttarfélagsgreiðslum. Bæði er hægt að sækja launalista fyrir ákveðið tímabil ( Laun > Aðge...

Ekki tókst að senda skilagreinar lífeyrissjóða og/eða stéttarfélags

Ef ekki tókst að senda skilagreinar lífeyrissjóða og/eða stéttarfélags þá er notandanafn og/eða lykilorð viðkomandi lífeyrisjóðs/stéttarfélags rangt skráð undir stillingar->starfsmenn->lífeyrissjóðir og stéttarfélag. Þá þarf að setja réttar upplýs...

Desemberuppbót

Desemberuppbót þarf að bæta við inní launakeyrslu fyrir nóvember í lok nóvember eða byrjun desember. Smellt er þá á bæta við launalið þegar verið er að gera launakeyrslu, launaliðurinn desemberuppbót valinn og upphæð og magn sett inn. Desemberuppb...

Stillingar á starfsmanni

Stillingar á starfsmönnum