Laun

Launagreiðslur

Hvernig greiði ég mér laun?

Þú greiðir þér laun með því að smella á plús táknið við "Laun" í veftrénu vinstra megin á vefsíðunni eftir að hafa skráð þig inní kerfið .Þar birtist útborgunarsíða þar sem allar tölur tengdar...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært meira en 1 ár síðan

Er hægt að nálgast launaseðil?

Þegar launagreiðsla er gerð fær notandi sendan tölvupóst þar sem staðfest er að búið sé að framkvæma útborgun og í viðhengi fylgir launaseðill á PDF formi.Einning er hægt að sækja launaseðil undir...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært meira en 1 ár síðan

Hvað um greiðslur í lífeyris- og viðbótarlífeyrissjóði?

Kerfið okkar sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar fyrir lífeyrissgreiðslur 20. hvers mánaðar fyrir laungreiðslur mánuðinn á undan.Hafi notandi valið að hann vilji greiða í...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært næstum 2 árum síðan

Hvað um greiðslur í stéttarfélag?

Hafi notandi skráð að hann vilji greiða í stéttarfélag undir stillingarsíðum sér kerfið okkar um að búa til og senda inn skilagrein fyrir það. Þessar skilagreinar eru sendar inn sjálfvirkt 20....

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært næstum 2 árum síðan

Skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi

Kerfið sér um að búa til og senda sjálfvirkt inn skilagreinar vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds  12. hvers mánaðar fyrir laungreiðslur mánuðinn á undan. Hægt er að skoða þessar skilagreinar...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 5 mánuðum síðan

Rafræn skjöl

...

Avatar

Skrifað af Björn Hr. Björnsson

uppfært 3 mánuðum síðan

Launaliðir

Búið er að setja upp algengustu launaliði svo sem mánaðarlaun, dagvinnu, eftirvinnu og yfirvinnu ásamt fleirrum. Hægt er að búa til nýjan launalið.   Þetta á til dæmis við um starfsmenn sem eru...

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 3 mánuðum síðan

Kröfuliðir

Búið er að setja upp algengustu kröfuliði. Hægt er að búa til nýjan kröfullið. 

Avatar

Skrifað af Stefán Guðmundsson

uppfært 3 mánuðum síðan