Reikningar

Reikningar

Bankatenging og kröfustofnun

Þú getur nýtt þína bankatengingu og kröfustofnun undir þjónustuleiðunum Allur pakkinn, Þéttur, Laun og Nettur. Við hvetjum alla til að nýta sér þessa þjónustu því með henni birtast kröfur í netbanka viðskiptavinar þíns, færslur á reikningum eru só...

Avatar

Skrifað af Payday

October 19, 2022

Kreditfæra reikning

Þegar reikningur hefur verið stofnaður þá fær hann úthlutað einkvæmu númer og þá er ekki hægt að eyða honum. Ef reikningur er t.d. vitlaus þá þarf að kreditfæra reikninginn sem er gert með því að fara inn í reikninginn í Payday og velja "Kreditfær...

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

June 10, 2022

Rafrænir reikningar (XML)

Notendur Payday geta valið að senda rafrænan reikning (XML) þegar reikningar eru gerðir. Þegar það er valið athugar kerfið hvort viðskiptavinur tekur á móti rafrænum reikningum ásamt því að hægt er að velja ákveðið auðkenni innan stofnunar (t.d. R...

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Fella niður kröfu og/eða merkja sem greidda

Hægt er að fella niður kröfu á bak við reikning með því að fara inn í reikninginn í Payday og velja "Fella niður kröfu" undir Aðgerðir flipanum. Þessi aðgerð fellir þá niður kröfuna í netbanka viðskiptavinar þíns en reikningurinn sjálfur stendur e...

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

March 27, 2023

Taka á móti rafrænum reikningum

Helstu upplýsingar Mótteknir reikningar birtast sem útgjöld í stöðunni Drög á útgjaldarsíðunni. Payday sækir rafræna reikninga á 10 mínútna fresti og uppfærir útgjaldarsíðuna. Payday styður við Unimaze til þess að taka á móti rafrænum reikning...

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Er hægt að breyta eða eyða reikning?

Einungis er hægt að breyta eða eyða reikningum sem ekki hafa verið sendir. Eftir að reikningur hefur verið stofnaður þarf að kreditfæra reikninginn og við það verður til kreditreikningur sem sendur er á viðskiptavin þinn. Ástæðan fyrir þessu er að...

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Greiðsla á reikningum

Ef krafan var stofnuð á bakvið reikning þá merkist reikningurinn sjálfkrafa greiddur í Payday þegar krafan er greidd. Ef hún var greidd eftir kl. 21 eða um helgi (hjá Íslandsbanka og Arion banka) þá fáum við ekki upplýsingar um greiðsluna fyrr en ...

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

August 16, 2022

Veita greiðslufrest

Ef krafa hefur verið stofnuð á bak við reikninginn þá getur þú með auðveldum hætti gefið viðskiptavini greiðslufrest með því að framlengja eindaga. Þetta gerir þú með því að fara inn í reikninginn í Payday og velja "Veita greiðslufrest" undir Aðg...

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Setja í áskrift

Hægt er að láta kerfið senda út reikning með reglulegum hætti, t.d. mánaðarlega. Farið er í Sala > Áskriftir. Reikningur er fylltur út með sama hætti og venjulegur reikningur nema að valin er tíðni, það er hvenær og hve oft á að senda slíka reikni...

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

June 10, 2022

Afrita reikning

Hægt er að afrita eldri reikning. Þá verður til nýr reikningur sem er eins og sá sem var afritaður nema með nýjum dagsetningum. Til þess að afrita reikning þarf að:  Smella á Sala > Reikningar og smella á reikninginn sem þú vilt afrita Velja "Afri...

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

June 10, 2022

Saga reikninga

Payday heldur utan um sögu reikninga t.d. hvenær hann var stofnaður, greiddur og tölvupóstssamskipti við viðskiptavininn. Sömuleiðis getur þú skráð í söguna athugasemdir sem birtast eingöngu þér.

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Vistast ókláraðir reikningar?

Kerfið vistar alla reikninga eftir að einhverjar breytingar hafa verið gerðar. Því er lítið mál að byrja að fylla inn upplýsingar og koma aftur síðar og klára reikninginn áður en hann er stofnaður. Reikningurinn er þá með stöðuna Drög.

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Er hægt að fá reikning á PDF formi?

Eftir að reikningur hefur verið stofnaður er hann sendur í tölvupósti á netfang viðskiptavinar og einnig getur þú sótt hann á PDF formi beint úr kerfinu. Tvær leiðir eru til þess, annars vegar með því að smella á tákn (e. icon) í reikningalistanum...

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

June 10, 2022

Hvernig veit viðskiptavinur að ég hafi búið til reikning á hann?

Eftir að reikingur hefur verið stofnaður á viðskiptavin sér kerfið um að láta hann vita með tölvupósti. Hann fær þar með að vita að búið sé að stofna kröfu á hann og frá hverjum krafan er. Afrit af reikningi fylgir með sem viðhengi.

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Hvernig veit ég hvort viðskiptavinur hafi greitt reikning sem ég stofnaði?

Þegar valið er að krafa stofnist þegar reikningur er gerður þá fylgist kerfið sjálfkrafa með þegar greiðslur berast. Hægt er að sjá stöðu á einstaka reikningum undir listanum þegar smellt á Sala > Reikningar og einnig sendir kerfið tölvupóst á not...

Avatar

Skrifað af Payday

May 10, 2023

Fylgiskjöl með reikningi

Hægt er að senda fylgiskjöl með reikningi, t.d. sundurliðun eða tímaskýrslu. Það er gert með því að velja flipann Fylgiskjöl hægra megin á skjánum og velja þar skrá sem á að fylgja með reikningi.

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

June 10, 2022

Reikningar í erlendum gjaldmiðlum

Með einföldum hætti er hægt að stofna reikninga í erlendum gjaldmiðlum. Þú byrjar á að velja þann gjaldmiðil sem þinn viðskiptavinur kýs að fá reikningana í. Erlenda upphæðin er umreiknuð í íslenskar krónur miðað við gengi gjaldmiðilsins á bókunar...

Avatar

Skrifað af Payday

December 8, 2022

Bæta við öðru netfangi á viðskiptavin vegna reiknings

Til þess að bæta við öðru netfangi á viðskiptavin vegna reiknings þá þarf að fara í Sala > Viðskptavinir og velja þar viðskiptavininn og fara í "Netfang v/reiknings" og setja annað netfang aðskylt með kommu.

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

June 10, 2022

Má byrja á reikningi númer 1 ef ég er að færa mig um kerfi?

Þegar byrjað er á að nota nýtt bókhalds- eða reikningakerfi er ekki nauðsynlegt að byrja á næsta númeri á eftir því sem var keyrt út úr eldra kerfi. Hins vegar er nauðsynlegt að halda númeraseríunni eftir að búið er að gefa út fyrsta reikning í Pa...

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

June 10, 2022

Reikningur fyrir vöru

Reikningur fyrir vöru Til þess að stofna reikning fyrir vöru þá er smellt á Sala > Reikningar > Nýr reikningur Valinn er viðskiptavinur sem er nú þegar til í kerfinu eða stofnaður nýr með því að smella á "Nýr viðskiptavinur" Hægt að leita eftir na...

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

June 10, 2022

Reikningar fyrir áskrift að Payday

Allir reikningar fyrir áskrift að Payday eru sendir í tölvupósti. Einnig er hægt að nálgast þá inni í kerfinu og hlaða þeim niður með því að smella á Stillingar > Áskrift > Reikningar.

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

June 10, 2022

Fela bankareikning á reikningum

Til þess að fela bankareikning á reikningum sem sendir eru í tölvupósti á PDF formi er smellt á Stillingar > Fyrirtæki > Reikningar. Þá er hakað í "Fela bankareikning á reikningum" og smellt á vista.

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

June 10, 2022

Breyta tölvupósti fyrir reikninga

Til þess að breyta skilaboðum tölvupósts sem sendur er með reikningi er smellt á blýantinn við hliðina á tölvupóstshakinu við gerð reiknings. Ef að skilaboðum tölvupósts er breytt á sú breyting einungis við þennan eina reikning. Einnig er þetta hæ...

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

June 10, 2022

Fella niður dráttarvexti

Til þess að fella niður dráttarvexti þarf að veita greiðslufrest á kröfuna bakvið reikninginn.  Þetta gerir þú með því að fara inn í reikninginn í Payday og velja "Veita greiðslufrest" undir  Aðgerðir  flipanum. Þar getur þú valið dagsetningu og s...

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

August 24, 2022

Flýtilyklar

Helstu flýtilykla aðgerðir

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

February 18, 2023

Sniðmát fyrir tölvupósta

Sniðmát fyrir tölvupósta

Avatar

Skrifað af Payday

March 9, 2023