Hægt er að senda fylgiskjöl með reikningi, t.d. sundurliðun eða tímaskýrslu. Það er gert með því að velja flipann Fylgiskjöl hægra megin á skjánum og velja þar skrá sem á að fylgja með reikningi.