Reikningur fyrir vöru

  • Til þess að stofna reikning fyrir vöru þá er smellt á Sala > Reikningar > Nýr reikningur
  • Valinn er viðskiptavinur sem er nú þegar til í kerfinu eða stofnaður nýr með því að smella á "Nýr viðskiptavinur"
  • Hægt að leita eftir nafni,lýsingu, tögum, verði með eða án VSK og vara svo valin
  • Þegar varan hefur verið valinn þarf að velja magn. Verð kemur sjálfkrafa á reikninginn
  • Magn á lager uppfærist þegar reikningur er stofnaður


  • Salan fer beint í bókhaldið á þann bókhaldslykil sem er settur á vöruna