Eftir að reikningur hefur verið stofnaður er hann sendur í tölvupósti á netfang viðskiptavinar og einnig getur þú sótt hann á PDF formi beint úr kerfinu.

Tvær leiðir eru til þess, annars vegar með því að smella á tákn (e. icon) í reikningalistanum eða með því smella á "Sækja sem PDF" þegar þú ert inni á sjálfum reikningnum.