Notendur Payday geta valið að senda rafrænan reikning (XML) þegar reikningar eru gerðir. Þegar það er valið athugar kerfið hvort viðskiptavinur tekur á móti rafrænum reikningum ásamt því að hægt er að velja ákveðið auðkenni innan stofnunar (t.d. Reykjavíkurborgar). Reikningurinn er sendur rafrænt beint í bókhald viðskiptavina. Minni pappír og sparar bæði þér og þínum viðskiptavinum tíma og peninga.
Sjá meira um rafræna reikninga (XML) á vefsíðu Reykjavíkurborgar hér: Rafrænir reikningar (XML) Reykjavíkurborg