Payday heldur utan um sögu reikninga t.d. hvenær hann var stofnaður, greiddur og tölvupóstssamskipti við viðskiptavininn. Sömuleiðis getur þú skráð í söguna athugasemdir sem birtast eingöngu þér.