Hægt er að afrita eldri reikning. Þá verður til nýr reikningur sem er eins og sá sem var afritaður nema með nýjum dagsetningum.

Til þess að afrita reikning þarf að: 

  • Smella á Sala > Reikningar og smella á reikninginn sem þú vilt afrita
  • Velja "Afrita reikning" í Aðgerðir flipanum
  • Þá kemur upp alveg eins reikningur með nýjum dagsetningum