Dagbók

Dagbók almennt

Dagbók er notuð til að færa þær færslur sem kerfið færir ekki sjálfvirkt eða ekki eru færðar í gegnum útgjaldasíðuna. Hægt er til dæmis að færa útgjöld og greiðslur á þeim í gegnum útgjaldasíðu sem mælt er með eða í gegnum dagbók.   Dagbók er eink...

Færa greiðslur á VSK uppgjöri

Afstemming: Þegar greiðsla á VSK á sér stað í banka sér kerfið það í afstemmingu og stingur upp á pörun og þá þarf einunigs að smella á græna tékk merkið til þess að para saman og bóka færsluna. Dagbók: Ef um greiðslu á VSK er að ræða er greiðslan...

Innborganir í erlendri mynt

Þegar innborgun frá erlendum viðskiptavin er bókuð er best að gera það með eftirfarandi hætti. Upprunaleg upphæð reiknings er færð í kredit á viðskiptavin (og viðeigandi sölureikning ef við á) í íslenskum krónum og upphæð sem greidd var inn á bank...

VSK og innflutningsgjöld vegna innflutnings/VSK í tolli

Skuldin bókuð: Gjöld sem greidd eru vegna innflutnings (aðflutningsgjöld,tollkrít) má í flestum tilfellum skipta í tvennt. VSK af innflutningi (handfærður innskattur) og vörugjöld. Í dæminu hér að neðan eru innflutningsgjöldin færð með vörukaupum ...

Algengar bókhaldsaðgerðir í dagbók

Gjöld bókuð Þegar gjöld er færð þarf að velja gjaldalykil. Mótlykillinn fer svo eftir því hvort gjöldin hafi verið staðgreidd eða færð til skuldar á lánardrottinn. Meðfylgjandi eru dæmi um hvort tveggja: Tekjur bókaðar  Sama á við hér, tekjulykill...

Ógreidd laun og launatengd gjöld á mælaborði

Færa þarf greiðslur á launum og launutengdum gjöldum inn í Bókhald > Dagbók svo staða á ógreiddum launatengdum gjöldum sé rétt á mælaborði. Sjá nánar: Bóka greiðslur á launatengdum gjöldum

Bóka greiðslur á launatengdum gjöldum

Þegar laun og launatengd gjöld eru greidd þarf að færa þær færslur í gegnum dagbók í bókhaldi. Til að geta bókað er nauðsynlegt að hafa upplýsingar um upphæðir og dagsetningar á þessum greiðslum. Útborguð laun: Útborguð laun eru færð á "Ógreidd la...

Innlestur á færslum í dagbók úr Excel

Hægt er að lesa inn færslur í dagbók úr Excel skjali undir Bókhald > Dagbók > Aðgerðir > Hlaða upp skrá. Til verða nýjar færslur í dagbókinni sem hægt er að breyta og bóka. Til að lesa inn Excel skjal þarf skjalið að vera á ákveðnu formi. ATH! Ek...

Bóka innborganir frá greiðsluþjónustum

Þegar innborgun er bókuð frá greiðsluþjónustum (s.s. SaltPay,  Rapyd, Valitor, Kass, Aur, Pei, Netgíró, PayPal og fleiri ) er það gert með þessum hætti: Byrja þarf að stofna bókhaldslykil fyrir hverja greiðsluþjónustu Stofna bókhaldslykil: Smellt...

Fyrirframgreidd laun

Þegar laun eru greidd fyrirfram þá þarf bóka það í dagbók sem og setja á frádráttarliðinn "Fyrirframgreidd laun" á tiltekinn starfsmann við næstu launakeyrslu. Dagbók: Byrja á því að bóka greiðsluna í gegnum dagbók með þessum hætti. Ógreidd laun í...

Fyrirframgreidd opinbergjöld (skattur)

Þegar opinbergjöld eru greidd fyrirfram eru þau færð í dagbók á lykil 3930 fyrirframgreidd opinbergjöld.

Afborganir lána

Þegar bókaðar eru afborganir lána þarf amk að færa það í þrem línum.   Þetta er gert í dagbók.   Fyrsta færslan fer til lækkunar á láninu.  Næsta eru vextir og sú þriðja út af banka.  Einnig getur þurft að bæta við fleiri línum t.d. fyrir seðilgja...

Bóka arðgreiðslur

Þegar bóka þarf arðgreiðslur er það bókað í dagbók. Það sem á að greiða út í arð fer á lykilinn "óráðstafað eigið fé - 5120" í debet Fjármagnstekjuskatt þarf að greiða til skattsins fyrir arð sem er 22% og er það bókað á lykilinn "ógreiddir skatta...

Bóka kaup/sölu á hlutabréfum

Þegar hlutabréf eru keypt er það bókað í dagbók eða afstemmingu. Aðrar peningalegar eignir (3290) er sett í debet og kredit á bankareikning. Þegar hlutabréf eru seld er þetta þá bókað öfugt. Kredit á Aðrar peningalegar eignir (3290) og debet á ban...

Bóka innborgun á hlutafé

Bóka þarf innborgun á hlutafé í gegnum dagbók með þessum hætti: Bókað er í kredit á Hlutafé (5100) og debet á móti á bankareikning. 

Bóka birgðir

Þegar birgðir eru bókaðar er það gert í dagbók. Bókað er í debet á birgðir (3300) og á móti er Vörukaup innlend/erlend (2100,2110) Best er þó að nota birgðarkerfið undir sala->vörur. Þá er hreyfing/kaup skráð og eru þá birgðir bókaðar sjálfkrafa, ...

Bóka greiðslu á útvarpsgjaldi

Bóka útvarpsgjald

Tekjuskattur af hagnaði

Í lok árs þegar álagning kemur frá skattinum og hagnaður er á félaginu þá þarf að greiða tekjuskatt af hagnaði. Þetta er bókað í dagbók. Bóka skuld: Ef bóka á skuldina á tekjuskatti en ekki greiðslu er bókað í debet á tekjuskattur og kredit á ógre...