Útgjöld

Útgjöld

Útgjöld

Á þessari síðu er hægt á einfaldan hátt að færa inn útgjöld. Það eru þrjár leiðir til þess: Ný útgjöld: Ef valið er "Ný útgjöld" birtist skráningarsíða. Þar eru nauðsynlegar upplýsingar fylltar út. Ef ekkert er valið í "Dags. greiðslu" bókast gjal...

Hvað eru frádráttarbær útgjöld?

Frádráttarbær útgjöld eru reikningar fyrir vörum og þjónustu sem hægt er að nota til að krefjast endurgreiðslu virðisaukaskatts. Á innskattsreikning skal færa þann virðisaukaskatt sem heimilt er skv. 16. gr. laga nr. 50/1988 að telja til frádrát...

Get ég fært gögn inn úr bankanum mínum?

Það er gert með því að velja "Sækja gögn út banka" á útgjaldasíðunni. Hægt er að lesa inn færslur af bankareikningum og af kreditkortum. Byrja þarf á að sækja færslurnar og vista þær sem Excel skjal og síðan er skránni hlaðið inn. Þegar kerfið er ...

Senda reikninga og kvittanir með tölvupósti beint inn í Payday

Helstu upplýsingar Móttekin viðhengi í tölvupósti birtast sem útgjöld í stöðunni Drög á útgjaldarsíðunni. Þjónustan styður allar skráartegundir. Ef skráin er mynd eða PDF skjal þá notar Payday mynd- og textavinnslu til þess að greina helstu uppl...

Útgjaldaflokkar

Þegar útgjöld eru skráð í Payday er mikilvægt að setja þau á réttan flokk/bókhaldslykil. Hér að neðan má sjá Excel skjal sem gefur hugmynd um í hvaða flokk/bókhaldslykil útgjöld fara á. Á hvaða flokk/bókhaldslykil fer t.d. kostnaður við stofnun fy...

Taka á móti rafrænum reikningum

Helstu upplýsingar Mótteknir reikningar birtast sem útgjöld í stöðunni Drög á útgjaldarsíðunni. Payday sækir rafræna reikninga á 10 mínútna fresti og uppfærir útgjaldarsíðuna. Payday styður við Unimaze til þess að taka á móti rafrænum reikning...

Færa kreditkortareikninga VISA og Mastercard

Þægilegast er að færa gjöld sem greidd eru með kreditkorti í gegnum útgjaldasíðuna og þar er valið "Sækja gögn úr banka". Byrjað er á að fara í netbanka og hlaða niður Excel skjali yfir þær færslur sem á að færa. Þegar því er lokið er farið í "Sæk...

Flýtilyklar

Helstu flýtilykla aðgerðir

Bensín/olía

Bensín og olía er ekki frádrættarbætt til innskatts nema að bifreiðin sé á VSK númerum. Ef svo er bókast sá kostnaður á "rekstur fólksbifreiða" lykill 2420. Ef þetta er flutningatæki bókast sá kostnaður á "Rekstur flutningatækja" lykill 2422. Sjá ...

Handfærður innskattur

VSK og innflutningsgjöld vegna innflutnings/VSK í tolli er hægt að skrá í gegnum útgjöld eins og sjá má í eftirfarandi dæmi. Einnig er hægt að skrá VSK í tolli í gegnum dagbók. Sjá nánar í hjálpargreininni  VSK og innflutningsgjöld vegna innflutni...