Bensín og olía er ekki frádrættarbætt til innskatts nema að bifreiðin sé á VSK númerum.

Ef svo er bókast sá kostnaður á "rekstur fólksbifreiða" lykill 2420.

Ef þetta er flutningatæki bókast sá kostnaður á "Rekstur flutningatækja" lykill 2422.

Sjá mynd um leiðbeiningar frá skattinum:


Sjá nánar um útgjaldaflokka hér: Útgjaldaflokkar