Hugtök

Hugtök

Virðisaukaskattur (VSK)

Hér að neðan er hin almenna regla sem gildir um virðisaukaskattskylda aðila: Þeir sem eru með veltu undir 2.000.000 kr. á 12 mánaða tímabili þurfa ekki að skila virðisaukaskatti og þurfa því ekki að skrá sig á virðisauka skattss krá Þeir sem eru m...

Avatar

Skrifað af Payday

December 2, 2022

Tekjuskattur og útsvar

Skattskyldar tekjur sem einstaklingum ber að greiða. Annars vegar er lagður á tekjuskattur til ríksins samkvæmt lögum og svo hins vegar útsvar sem fer til sveitarfélagsins sem notandinn býr í. Tekjuskattur eða staðgreiðsla er hlutfall af teknum, þ...

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Tryggingagjald

Tryggingagjald er gjald sem launagreiðendum ber að greiða af launum launamanna sinna á tekjuári og eftir atvikum af eigin reiknuðu endurgjaldi. Gjaldið er almennt innheimt með staðgreiðslu og skiptist í tryggingagjald og atvinnutryggingagjald. Try...

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Persónuafsláttur

Persónuafsláttur er föst mánaðarleg upphæð sem reiknuð er til lækkunar á móti staðgreiðslu. Þessi tala getur breyst árlega. Fyrir árið 2023 þessi upphæð 715.981 kr. á ári eða 59.665 kr. á mánuði. Persónuafsláttur er stilltur í Payday undir stil...

Avatar

Skrifað af Payday

October 10, 2023

Lífeyrir

Er sá lífeyrissparnaður sem þeir sem starfa á íslenskum vinnumarkaði safna sér upp til þess að tryggja sér fjárhagslega afkomu á efri árum til viðbótar við lögbundið framlag í lífeyrissjóði og ellilífeyri almannatrygginga. Hjá langflestum lífeyris...

Avatar

Skrifað af Payday

February 11, 2022

Stéttarfélag

Stéttarfélag eða verkalýðsfélag er félagasamtök launþega úr tilteknum starfsstéttum stofnað í þeim tilgangi að halda fram sameiginlegum hagsmunum sem tengjast starfi þeirra. Starf stéttarfélaga snýst þannig að jafnaði um starfstengd málefni eins o...

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Viðskiptakröfur hjá viðskiptavinum

Þegar sendur er reikningur bókast annars vegar tekjur og hins vegar viðskiptakrafa. Viðskiptakrafa stendur sem eign í bókhaldinu þar til viðskiptavinur hefur greitt kröfuna. 

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

June 10, 2022

Lánardrottnar - Viðskiptaskuldir

Þegar útgjöld eru bókuð verða til tvær færslur. Gjaldfærsla og skuldfærsla sem stendur sem viðskiptaskuld í efnahagsreikningi þar til skuldin hefur verið greidd. Hægt er að sjá stöðu lánardrottna undir Bókhald > Lánardrottnar.

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

June 10, 2022