Hugtök

Hugtök

Tekjuskattur og útsvar

Skattskyldar tekjur sem einstaklingum ber að greiða. Annars vegar er lagður á tekjuskattur til ríksins samkvæmt lögum og svo hins vegar útsvar sem fer til sveitarfélagsins sem notandinn býr í....

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært næstum 2 árum síðan

Persónuafsláttur

Persónuafsláttur er föst mánaðarleg upphæð sem reiknuð er á móti staðgreiðslu til lækkunar, þessi tala getur breyst árlega. Eins og staðan er í dag er þessi upphæð: 609.504 kr. á ári, eða 50.792...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært 3 mánuðum síðan

Tryggingagjald

Tryggingagjald er gjald sem launagreiðendum ber að greiða af launum launamanna sinna á tekjuári og eftir atvikum af eigin reiknuðu endurgjaldi. Gjaldið er almennt innheimt í staðgreiðslu og...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært um 2 mánuðum síðan

Virðisaukaskattur (VSK)

Hér að neðan er hin almenna regla sem gildir um virðisaukaskylda aðili: Þeir aðilar sem eru með veltu undir 2.000.000 kr. á 12 mánaða tímabili þurfa ekki að skila virðisauka og þurfa því ekki að...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært yfir 3 árum síðan

Lífeyrir

Er sá lífeyrissparnaður sem þeir sem starfa á íslenskum vinnumarkaði safna sér upp til þess að tryggja sér fjárhagslega afkomu á efri árum til viðbótar við lögbundið framlag í lífeyrissjóði og...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært yfir 3 árum síðan

Stéttarfélag

Stéttarfélag eða verkalýðsfélag er félagasamtök launþega úr tilteknum starfsstéttum stofnað í þeim tilgangi að halda fram sameiginlegum hagsmunum sem tengjast starfi þeirra. Starf stéttarfélaga...

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært yfir 3 árum síðan

Viðskiptavinir-viðskiptakröfur

Þegar sendur er reikningur bókast annars vegar tekjur og hins vegar viðskiptakrafa.   Viðskiptakrafa stendur sem eign í bókhaldinu þar til viðskiptavinur hefur greitt kröfuna. 

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 11 mánuðum síðan

Lánardrottnar-viðskiptaskuldir

Þegar til dæmis útgjöld eru bókuð verða til tvær færslur.   Gjaldfærsla og skuldfærsla sem stendur sem viðskiptaskuld í efnahagsreikningi þar til skuldin hefur verið greidd.

Avatar

Skrifað af Stefan Gudmundsson

uppfært 11 mánuðum síðan