Þegar útgjöld eru bókuð verða til tvær færslur. Gjaldfærsla og skuldfærsla sem stendur sem viðskiptaskuld í efnahagsreikningi þar til skuldin hefur verið greidd.

Hægt er að sjá stöðu lánardrottna undir Bókhald > Lánardrottnar.