Er sá lífeyrissparnaður sem þeir sem starfa á íslenskum vinnumarkaði safna sér upp til þess að tryggja sér fjárhagslega afkomu á efri árum til viðbótar við lögbundið framlag í lífeyrissjóði og ellilífeyri almannatrygginga.

Hjá langflestum lífeyrissjóðum hafa iðgjöld skipst þannig fram að þessu að launamaður greiðir 4% af heildarlaunum sínum en launagreiðandi 11,5%. Iðgjald launagreiðanda er líka oft nefnt lífeyrisframlag eða mótframlag. Í þeim tilfellum sem launþegi er einstaklingur í rekstri þá á hann val um að greiða einungis 8% mótframlag.

Viðbótarlífeyrissparnaður er valkvænn sparnaður þar sem einstaklingar geta lagt hluta af launum sínum með framlag frá launagreiðanda til að bæta enn fremur afkomu sína á efri árum. 

Frekari upplýsingar um lífeyri og viðbótarlífeyri má finna hér:
https://www.island.is/thjonusta/efri-arin/lifeyrismal-flifeyrismal/lifeyrir/