Almennt

Almennt

Hvernig virkar Payday?

Payday heldur utan um allt sem viðkemur launagreiðslum og reikningum notenda sinna á einum og sama stað. Notendur þjónustunnar geta fylgst með innheimtu reikninga, inneign, greiðslu opinberra gjalda og lífeyrissjóðsgreiðslum. Notendum Payday gefst...

Avatar

Skrifað af Payday

June 10, 2022

Bankatenging og kröfustofnun

Þú getur nýtt þína bankatengingu og kröfustofnun undir þjónustuleiðunum Allur pakkinn, Þéttur, Laun og Nettur. Við hvetjum alla til að nýta sér þessa þjónustu því með henni birtast kröfur í netbanka viðskiptavinar þíns, færslur á reikningum eru só...

Avatar

Skrifað af Payday

October 19, 2022

Kennslumyndbönd

Hægt er að nálgast kennslumyndbönd inni á Youtube síðunni okkar Hér er dæmi um eitt slíkt myndband þar sem farið er yfir hvernig þú gerir reikning í Payday:

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

June 10, 2022

Stillingar á virðisaukaskatti (VSK)

Allir sem vilja senda reikninga með VSK eða innheimta VSK þurfa að vera með VSK númer hjá skattinum.  Þeir sem eru með veltu undir 2.000.000 kr. á 12 mánaða tímabili þurfa ekki að skila virðisaukaskatti og þurfa því ekki að skrá sig á virðisaukask...

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

June 10, 2022

Flýtilyklar

Helstu flýtilykla aðgerðir

Avatar

Skrifað af Bjorn Hr Bjornsson

February 18, 2023

Mörg fyrirtæki á sama notanda

Búa til nýtt fyrirtæki á sama netfangi

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

November 15, 2023

Prufuáskrift er liðinn, hvað þarf ég að gera?

Prufutíminn er liðin

Avatar

Skrifað af Larus Orri Stefansson

August 2, 2023