Yfirlit

Yfirlit og skýrslur

Skil á virðisaukaskatti (VSK skýrslum)

Tímabil á VSK skilum ákvarðast út frá því hvað notandi valdi þegar hann sótti um VSK lykil hjá Skattinum. Undir Yfirlit > Virðisaukaskattur er að finna skil á virðisaukaskatti. Þar birtist listi yfir þær VSK skýrslur sem hefur verið skilað með mög...

Hvað er hægt að skoða á yfirlitssíðum?

Í yfirlitsflokknum er hægt að skoða eldri færslur og skilagreinar í kerfinu svo sem staðgreiðslu, skil á virðisaukaskatti, lífeyrissgreiðslur og stéttarfélagsgreiðslur. Upphafsflokkun er röðun eftir tímabili þannig að nýjustu færslurnar birtast ef...

Leiðréttingarskýrsla VSK

Ef að VSK skýrsla var send röng inn til skattsins þá er hægt að senda leiðréttingarskýrslu í Payday. Notandi byrjar þá að gera breytingu á skýrslunni, þá annað hvort bæta við reikningum eða útgjöldum á rétt uppgjörstímabil. Næst er smellt á Yfirli...

Útistandandi VSK á mælaborði

Útistandandi VSK á mælaborði sýnir í grunnin það sem er ógreitt í VSK. Þessi upphæð sýnir samtölu allra VSK skuldalykla á hverjum tíma. Nettur og Þéttur: Í Nettur og Þéttur áskriftunum þá sýnir mælaborðið útistandandi VSK á núverandi tímabil Allur...

Innlestur á almannaheillaskrá úr CSV eða Excel

Hægt er að lesa inn lista af almannaheillamiðum úr CSV eða Excel undir Aðgerðir > Hlaða upp CSV skrá eða Aðgerðir > Hlaða upp Excel skrá. Til að lesa inn skjal þarf skjalið að vera á ákveðnu formi. Formið á Excel skránni er hægt að nálgast hér   ...