Í yfirlitsflokknum er hægt að skoða eldri færslur og skilagreinar í kerfinu svo sem staðgreiðslu, skil á virðisaukaskatti, lífeyrissgreiðslur og stéttarfélagsgreiðslur.
Upphafsflokkun er röðun eftir tímabili þannig að nýjustu færslurnar birtast efst. Hægt er að raða listanum eftir vild með því að smella á örvarnar sem eru við hvern dálk.
Ef smellt er á línurnar í listanum er opnuð síða með launakeyrslunni sem tengist færslunni.