Útistandandi VSK á mælaborði sýnir í grunnin það sem er ógreitt í VSK.


Þessi upphæð sýnir samtölu allra VSK skuldalykla á hverjum tíma.

Nettur og Þéttur:

Í Nettur og Þéttur áskriftunum þá sýnir mælaborðið útistandandi VSK á núverandi tímabil

Allur pakkinn:

Í allur pakkinn sýnir mælaborð útistandandi vsk á öllum tímabilum.

Þá þarf að skrá inn greiðslu á vsk. Það er tvær leiðir til þess.

Bóka greiðslu á uppgjöri VSK:

Afstemming:

Einfaldasta leiðin til þess að skrá greiðslu á vsk er í gegnum afstemmingu. Kerfið stingur sjálfkrafa upp á pörun á greiðslu á vsk og notandi þarf einungis að para saman

Dagbók:

Einnig er hægt að bóka greiðsluna í dagbók. Bókað er þá í debet á uppgjörsreikning vsk og á móti bankareikning

Sjá meira hér