Hægt er að lesa inn lista af almannaheillamiðum úr CSV eða Excel undir Aðgerðir > Hlaða upp CSV skrá eða Aðgerðir > Hlaða upp Excel skrá. Til að lesa inn skjal þarf skjalið að vera á ákveðnu formi.

Formið á Excel skránni er hægt að nálgast hér 

Formið á CSV skránni

  • File Type: Text (.csv)
  • Dálkur 1: KT (Kennitala)
  • Dálkur 2: Upphæð
  • Dálkaskilari: Komma (,)
  • Fyrirsagnarröð: Engin fyrirsagnarröð

Dæmi

Hér fyrir neðan er dæmi um hvernig CSV skráin gæti litið út:

190193-3309,100000
520417 2570,500
4212150490,2000

Athugið: Hver lína lýsir hverjum almannaheillamiða. Fyrsta gildið er kennitala og seinna gildið er upphæð. Þessi gildi eru aðskilin með kommu.