Bókhaldslyklar í upphafi
Þegar farið er inn í Payday bókhald í fyrsta sinn er búið að skilgreina bókhaldslykla. Þeir lyklar sem eru fyrir í kerfinu eru þeir sömu og koma fram á skattframtali. Bókhaldslykla má finna undir Bókhald > Bókhaldslyklar. Hægt er að búa til bókhal...
Stofna, breyta, eyða eða fela bókhaldslykil
Hægt er að breyta núverandi lyklum svo sem nafni. Stofna nýja lykla með því að smella á Bókhald > Bókhaldslyklar. Velja “Nýr lykill “ uppi í hægra horninu. Hægt er að eyða lyklum ef ekki eru neinar færslur á honum. Ef komnar eru færslur á lykilinn...
Lán frá eiganda/skuld við eiganda
Þegar verið er að bóka kostnað sem er útlagður af eiganda er gott að halda utan um það á sérstökum bókhaldslykli. Þessi bókhaldslykill er nú þegar til í kerfinu með nafnið "Skuld við eiganda" (4460). Þegar útgjöld eru bókuð er þá þessi lykill vali...