Hvernig veit ég hvort viðskiptavinur hafi greitt reikning sem ég stofnaði?

Avatar

Skrifað af Payday

uppfært yfir 3 árum síðan

Þegar valið er að krafa stofnist þegar reikningur er gerður þá fylgist kerfið sjálfkrafa með þegar greiðslur berast. Hægt er að sjá stöðu á einstaka reikningum undir listanum þegar smellt á "Reikningar" og einnig sendir kerfið tölvupóst á notanda þar sem honum er tilkynnt að viðskiptavinurinn sé búinn að greiða reikninginn.

Svaraði þetta spurningunni þinni?