Þegar valið er að krafa stofnist þegar reikningur er gerður þá fylgist kerfið sjálfkrafa með þegar greiðslur berast. Hægt er að sjá stöðu á einstaka reikningum undir listanum þegar smellt á Sala > Reikningar og einnig sendir kerfið tölvupóst á notanda þar sem honum er tilkynnt að viðskiptavinurinn sé búinn að greiða reikninginn.


Ef að krafan var ekki greitt heldur var millifært fyrir reikningnum þarf að fella niður kröfuna og merkja reikninginn greiddan handvirkt. Sjá hér: Merkja reikning greiddan


Tengdar greinar:

Greiðsla á reikningum

Er hægt að breyta eða eyða reikning?