Hlutverk notenda
Hægt er að stýra hlutverkum á notanda. Þegar Nýr notandi er stofnaður er hægt að velja hlutverk fyrir þann notanda, Stórnandi, Sala, Launafulltrúi, Bókari og Uppgjör
Stjórnandi: Hefur fullan aðgang að öllum aðgerðum.
Sala: Hefur takmarkaðan aðgang að aðgerðum tengdum reikningum, áskriftum, tilboðum, vörum og viðskiptavinum.
Launafulltrúi: Hefur takmarkaðan aðgang að launatengdum aðgerðum sbr. starfsmönnum, launavinnslum og skýrslum.
Bókari: Hefur fullan aðgang en getur ekki stofnað nýja notendur eða breytt áskriftum.
Uppgjör: Hefur fullan aðgang en getur eki unnið með laun, stofnað nýja notendur eða breytt áskrift.
Stjórnandi getur breytt hlutverki annara notanda en notandi getur ekki breytt sínu hlutverki.
Tengdar greinar